update »
Uppfærsla sem allir hafa beðið eftir. Facebook appið uppfært í iPhone og iPad
Allir sem eiga iPad eða iPhone vita að Facebook appið hefur hingað til verið nánast ónothæft í tækjunum. Appið hefur verið gagnrýnt mikið fyrir hversu hægt það hefur verið. Nú er staðan breytt því
Read More »Hvaða Android græjur fá íssamlokuna (4.0)?
Android 4.0 stýrikerfið, sem simon.is hefur fjallað um og fékk gælunafnið Ice Cream Sandwich, er nú handan við hornið. Galaxy Nexus síminn kemur út í Evrópu 17. nóvember verður fyrsti síminn sem skartar stýrikerfinu
Read More »