twitter »
Þetta höfðu Twitter notendur að segja um Apple Watch viðburðinn
Twitter er orðinn einn áhugaverðasti vettvangurinn fyrir umræður á netinu og sérstaklega þegar viðburðir eru sýndir í beinni útsendingu. Við tókum það helsta sem Twitter notendur höfðu að segja um Apple Watch viðburðinn sem
Read More »Twitter missti 4 milljónir notenda vegna iOS8
Í dag eru 288 milljónir notenda virkir á Twitter sem er aukning um 4 milljónir á ársfjórðungi. Það ætti að teljast ansi gott en Dick Costolo, forstjóri Twitter, er ekki allskostar sáttur vegna þess
Read More »Íslenskar umræður um WWDC viðburð Apple á Twitter
Símon.is og Einsten hófu umræðuna um WWDC í gær á Twitter með kassmerkinu #WWDCIS. Það helsta sem kom fram á viðburðinum má lesa hér en við tókum líka það helsta sem fólk hafði að
Read More »Vine er vinsælast iOS appið
Vine appið frá Twitter hefur náð þeim áfanga að verða vinsælasta fría appið í appmarkaði Apple í Bandaríkjunum. Þetta er áhugavert fyrir nokkrar sakir en aðalega fyrir það að Twitter hefur ekki auglýst appið
Read More »Tíst í beinni frá UT messunni
Nú stendur yfir UT messann í Hörpunni þar sem að ýmsir fróðlegir fyrirlestrar verða fluttir. Simon er með tvo fulltrúa á staðnum sem munu tísta um viðburðina. Takið þátt í umræðinnu á Twitter með
Read More »Google+ slær út Twitter
Nýjustu tölur um notkun á samfélagsmiðlinum Google+ sýnir að í bæði notendafjölda og virkni hefur þetta útspil frá Google farið yfir Twitter sem næstmest notaði samfélagsmiðilinn í dag. Fyrri tilraunir Google gengu ekki jafn
Read More »Vine – Nýtt video app frá Twitter
Á dögunum gat Twitter út appið Vine. Twitter vonar að Vine geri það sama fyrir myndbandsupptöku og instagram gerði fyrir ljósmyndun. Vine gengur út að taka upp 6 sekúndna myndband og deila því með
Read More »Til hamingju með nýja Android símann – hvað nú?
Til að byrja með Ertu með gagnamagns áskrift? Það sem er best að byrja á er að athuga það, því þú villt geta nýtt símann á netinu dags daglega. Einnig ef þú ert að
Read More »Tíu sniðug Android-forrit (október 2011)
Dropbox (Frítt) Dropbox er líklega vinsælasta þjónustan á netinu sem vistar gögnin þín í skýinu. Forritið er til fyrir bæði PC og Mac en einnig er hægt að sækja app fyrir iPad, iPhone, Android
Read More »