top »
Nýr iPad kynntur!
Apple kynntu nýjan iPad í dag sem er töluvert uppfærður frá þeim gamla. Helstu eiginleikar eru: Hærri upplausn á skjánum- 2048×1536 pixla Retina display 4G LTE hraðara net Nýr A5X örgjörvi og fjórkjarna skjáhraðall
Read More »Nokia Lumia 800 í öllu sínu veldi
Þá er komið að því, Nokia Lumia 800 fór í sölu í dag (2.mars)! Simon.is meðlimir voru það heppnir að fá að skoða eintak áður en salan fór af stað. Hér eru okkar fyrstu niðurstöður.
Read More »PS Vita – Umfjöllun
Þrátt fyrir að Simon.is fjalli aðallega um snjallsíma og spjaldtölvur þá stóðumst við ekki freistinguna að prufukeyra nýjustu leikjatölvu Sony, PS Vita. Við lifum líka á tímum þar sem allir þessir markaðir eru að
Read More »Strætó app líka í iPhone
Í byrjun vikunnar fjölluðum við um strætó app fyrir Android. Þá var svoleiðis ekki í boði fyrir iOS tæki. Nú hefur það breyst því seinni partinn í síðustu viku kom langþráð Strætó app í App Store.
Read More »PlayStation Vita
Í fyrradag kom nýjasta leikjatölva SONY, PS Vita í sölu. Tölvan er arftaki PSP tölvunnar sem kom fyrst út 2004. Tölvan er með 5″ OLED skjá og grafíkin er ekki langt frá því sem
Read More »Sækir þú 25 milljarðasta appið í Appstore?
Innan nokkurra daga verða sótt öpp í Apple App Store orðin fleiri en 25 milljarðar frá því verslunin opnaði í júlí 2008. Af þessu tilefni setti Apple í gang leik sem gengur út á
Read More »Clear appið er virkilega flott „to do” app
Clear heitir iOS app sem er einskonar verkefnalisti og heldur utan um hluti sem þú þarft að muna (to do lists). Það er til fjöldinn allur af svona öppum, meðal annars er eitt innbyggt
Read More »Já.is í iPhone
Þeir sem eru með Android og Symbian síma kannast líklega flestir við já.is appið. Við sem notum iOS tæki eins og iPhone erum ekki þess heiðurs aðnjótandi að hafa þetta app í okkar tækjum.
Read More »Strætó appið – loksins!
Undanfarna mánuði og ár hefur maður stundum heyrt út undan sér: „Hvenær kemur Strætó app?“ Biðin er á enda því Alda Software hannaði Android app sem ber einfaldlega nafnið Strætó og birtir upplýsingar um
Read More »