Tim Cook »
iPhone 6 kynntur á morgun
Þriðjudaginn 9. september heldur Apple viðburð klukkan 17:00 að íslenskum tíma til að kynna nýjustu vörur sínar. Það er nánast öruggt að nýr iPhone 6 verður kynntur með 4,7″ skjá og iOS8 stýrikerfi en
Read More »WWDC ráðstefna Apple – við hverju má búast?
Apple fréttir verða líklega í brennidepli á tæknisíðum í dag því Apple World Wide Developers Conference (WWDC) fer fram núna á eftir klukkan 17:00 að íslenkum tíma. Mikið af upplýsingum hafa lekið undanfarið og
Read More »Apple kynnir iOS 7
Nú rétt í þessu kynnti Apple endurhannað iOS7 stýrikerfi á WWDC ráðstefnunni í San Francisco. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari uppfærslu síðan Jony Ives tók við yfirumsjón með hönnun á hugbúnaði fyrirtækisins. Breytingarnar
Read More »WWDC ráðstefna Apple í beinni
Við hjá Símon fylgjumst með Apple WWDC ráðstefnunni í beinni og birtum fréttir um leið og þær gerast. Tweets by @simon_is
Read More »iPad 3 væntanlegur fyrstu vikuna í mars!
Samkvæmt All Things Digital er iPad 3 spjaldtölva frá Apple væntanleg fyrstu vikuna í mars næstkomandi. Búist er við að Apple muni halda sérstakan viðburð í San Francisco en óvíst er hvað græjan mun
Read More »Er iPhone 4S vonbrigði?
Fyrir þá sem ekki vita var Steve Jobs helsti eigandi Pixar kvikmyndaframleiðandans. Þrátt fyrir að Pixar og Apple séu ólík fyrirtæki þá hefur eitt verið sameiginlegt með þeim; þau hafa stigið fá ef nokkur
Read More »Steve Jobs er fallinn frá
Apple sendu frá sér fréttatilkynningu áðan þess efnis að Steve Jobs væri látinn, 56 ára að aldri. Fyrr í dag sendi Tim Cook, forstjóri Apple, eftirfaradi skilaboð á starfsmenn Apple: Team,
Read More »