strætó »
Strætó appið – Gagnlegt en étur gagnamagn!
Athugasemd: Strætó BS hafði samband við Simon.is eftir birtingu fréttarinnar. Þeir vilja koma því á framfæri þeir séu að vinna hörðum höndum að uppfærslu til þess að lagfæra gallann. Strætó bs. gaf loksins út “official”
Read More »Strætó app líka í iPhone
Í byrjun vikunnar fjölluðum við um strætó app fyrir Android. Þá var svoleiðis ekki í boði fyrir iOS tæki. Nú hefur það breyst því seinni partinn í síðustu viku kom langþráð Strætó app í App Store.
Read More »Strætó appið – loksins!
Undanfarna mánuði og ár hefur maður stundum heyrt út undan sér: „Hvenær kemur Strætó app?“ Biðin er á enda því Alda Software hannaði Android app sem ber einfaldlega nafnið Strætó og birtir upplýsingar um
Read More »