spjaldtölvur »
Carmageddon kemur út á Android!
Takið föstudaginn 10 maí frá! Því þá mun klassíkin Carmageddon koma út fyrir Android tæki. Í tilefni af því munu framleiðendur leiksins gefa leikinn frítt út fyrstu 24 klukkutímanna. Við mælum eindregið með að
Read More »Notaðu Android forrit í Windows 8
Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows
Read More »Microsoft Surface RT Umfjöllun
Microsoft Surface RT er nokkuð merkileg spjaldtölva að mörgu leiti. Þetta er fyrsta tölvan sem keyrir á Windows 8 RT sem er sérstök spjaldtölvuútgáfa af nýja Windows 8 stýrikerfinu, hannað fyrir ARM örgjörva (minni,
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »Jólagjafalisti Simon
Hó hó hó, gleðileg jól! Hér er að finna jólagjafalista Simon.is. Við skiptum honum upp í dýrari snjallsíma, aðeins ódýrari snjallsíma og svo bestu spjaldtölvurnar. Þetta eru skoðanir okkar í hópnum eftir innri umræðu,
Read More »Google Nexus 7 umfjöllun
Nexus 7 spjaldtölvan er fyrsta spjaldtölvan frá Google. Hún er framleidd af Asus sem hefur staðið sig frábærlega í framleiðslu á Android spjaldtölvum með Transformer línunni sinni. Tölvurnar fá góða dóma og virðast vera
Read More »Samsung Galaxy Tab 10.1 umfjöllun
Flaggskip Samsung spjaldtölva er Galaxy Tab 10.1. Við hjá simon.is prufuðum slíka tölvu á dögunum og tókum saman smá umfjöllun. Það er rúmlega ár síðan tölvan kom á markað og stóra spurningin hlýtur að vera
Read More »Íþrótta appið sem er nauðsynlegt að hafa!
Ég er íþróttafíkill, elska að fylgjast með mínu liði í enska boltanum (sem ég forðast að nefna) og mínum liðum í NBA. Nýlega byrjaði ég í Fantasy deild í NBA og neyðist því til
Read More »Logitech bluetooth lyklaborð fyrir iPad
Þrátt fyrir að iPad sé gagnleg tölva og skjályklaborðið betra en menn bjuggust við, þá gagnast það lítið þegar verið er að skrifa lengri texta. Til er fjöldinn allur af lyklaborðum og lyklaborðstöskum fyrir
Read More »