spjaldtölva »
Lenovo A3500 Spjaldtölva – Umfjöllun
Frá því að iPad kom út árið 2010 þá hefur markaður fyrir spjaldtölvur stækkað ört. iPad var, og er, dýr tölva og þótt iPad Mini sé aðeins ódýrari verður hún seint talin ódýr. Margir hafa
Read More »Notaðu Android forrit í Windows 8
Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »Jólagjafalisti Simon
Hó hó hó, gleðileg jól! Hér er að finna jólagjafalista Simon.is. Við skiptum honum upp í dýrari snjallsíma, aðeins ódýrari snjallsíma og svo bestu spjaldtölvurnar. Þetta eru skoðanir okkar í hópnum eftir innri umræðu,
Read More »Google Nexus 7 umfjöllun
Nexus 7 spjaldtölvan er fyrsta spjaldtölvan frá Google. Hún er framleidd af Asus sem hefur staðið sig frábærlega í framleiðslu á Android spjaldtölvum með Transformer línunni sinni. Tölvurnar fá góða dóma og virðast vera
Read More »Samsung Galaxy Tab 7.7
Samsung er búið að vera duglegt að dæla á markað spjaldtölvum með Android stýrikerfinu. Tölvurnar koma í mismunandi stærðum allt frá 10,1″ niður í 7″ tommur. Hér erum við að skoða Galaxy Tab 7.7
Read More »Google Nexus 7 spjaldtölvan kynnt – myndband
Google Nexus 7 spjaldtölvan var kynnt á Google I/O ráðstefnunni fyrr í dag. Vélbúnaðurinn er framleiddur af Asus og kemur uppsett með nýjustu útgáfunni af Google Android (Jellybean). Nexus 7 mun kosta $199 (8GB)
Read More »Google Nexus spjaldtölva kynnt á miðvikudaginn?
Það hefur verið opið leyndarmál í nokkurn tíma að Google sé að stefna á að gefa út spjaldtölvu í Nexus línunni og líklega verður hún kynnt opinberlega á I/O ráðstefnu Google sem hefst eftir
Read More »Microsoft kynnir Surface spjaldtölvuna (Myndband)
Rétt í þessu var Microsoft að kynna Surface spjaldtölvuna sem kemur í tveimur útgáfum. Sú ódýrari keyrir á ARM örgjörva frá Nvidia og notar Windows RT. Hún kemur með 32 eða 64GB geymsluplássi. Sú
Read More »Samsung Galaxy Tab 10.1 umfjöllun
Flaggskip Samsung spjaldtölva er Galaxy Tab 10.1. Við hjá simon.is prufuðum slíka tölvu á dögunum og tókum saman smá umfjöllun. Það er rúmlega ár síðan tölvan kom á markað og stóra spurningin hlýtur að vera
Read More »