snjallsími »
HTC One M8 tilkynntur
HTC ákvað að forðast Mobile World Congress í ár og kynnti ekkert nýtt þar í ár, sem var frekar góð ákvörðun þar sem Samsung og Nokia áttu nær óskipta athygli fjölmiðla þetta árið. Samsung
Read More »Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Sony Xperia Z umfjöllun: Vatnsheldur ofursími – Myndband
Nýjasta flaggskip Sony er Sony Xperia Z. Síminn er vatnsheldur, með full HD upplausn og kemur með allskonar aukahlutum. Hann er fallega hannaður, með góða myndavél og góðu íslensku viðmóti. Sony fer ótroðnar slóðir
Read More »Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0
Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki.
Read More »Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Windows Phone 7.8
Nú styttist í að flest Windows Phone 7 símtæki fái uppfærslu, sem verður líklega síðasta stóra uppfærslan fyrir útgáfu 7. Það voru margir WP7 notendur óánægðir þegar fréttir bárust af því að WP8 muni
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Afritun og endurheimt gagna á Windows Phone 8
Afritun og endurheimt gagna eru að verða mikilvægari partur af snjallsímanum, símarnir verða öflugri og geta borið meira af gögnum en þeir gátu hér áður. Þetta gerir þörfina meiri á því að geta tekið
Read More »Jólagjafalisti Simon
Hó hó hó, gleðileg jól! Hér er að finna jólagjafalista Simon.is. Við skiptum honum upp í dýrari snjallsíma, aðeins ódýrari snjallsíma og svo bestu spjaldtölvurnar. Þetta eru skoðanir okkar í hópnum eftir innri umræðu,
Read More »HTC One V umfjöllun
Fyrir sumarið gaf HTC út nýja línu sem heitir One. Í henni eru þrír símar og eru nú tveir af þeim í sölu á Íslandi. Simon hefur áður skoðað One X og þótti mikið
Read More »