smartphone »
Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Samsung Galaxy S 4 líklega kynntur í mars
Nýjasta slúðrið í kringum væntanlegt flaggskip frá Samsung er að týpa númer fjögur verði kynnt til leiks í lok mars. Þessu til staðfestingar þá hefur minnisbréf um keppni hjá Samsung í Nýja-Sjálandi verið lekið,
Read More »Örstutt saga snjallsímans
Hér verður farið aðeins yfir sögu snjallsímans, allt frá IBM Simon til iPhone og Android. Snjallsíminn er fyrirbæri sem á stóran hluta af allri tækniumræðu þessa dagana og undanfarin ár að sjálfsögðu. Eftir nokkur
Read More »Nýjasta útgáfan af Android: 4.0 – Ice Cream Sandwich
Seinasta þriðjudag kynnti Google til sögunnar nýjusta stýrikerfis uppfærsluna fyrir Android. Þetta mun vera Android 4.0. og er stýrikerfið sem mun koma bæði fyrir síma og spjaldtölvur. Það hefur haft vinnuheitið Ís-samloka (Ice Cream
Read More »Nýr iPhone 4S kynntur!
Enginn iPhone 5 Það verða að teljast gríðarleg vonbrigði að Apple hafi ekki kynnt nýjan iPhone 5 fyrr í kvöld. Hinn nýji iPhone 4S lítur alveg eins út og gamli iPhone 4 en hefur
Read More »Samsung Galaxy SII 9100 (Uppfært með video)
Seinustu árin hef ég haft gaman af ýmiskonar snjallsímum, þá helst Nokia á sínum tíma og svo seinna meir Blackberry og álíka símum. Á þeim tíma ef mér hefði verið réttur Samsung sími þá
Read More »Samsung Galaxy Ace snjallsími fyrir lítið
Einn af nýrri símum frá Samsung sem er í Galaxy línunni er Galaxy Ace GT-S5830. Þessi sími er settur sem miðlungssími frá Samsung og hann kemur sterkur inn í sínum verðflokki. Byrjum á innvolsinu
Read More »Umfjöllun: Sony Ericsson Xperia Arc
Xperia Arc er stór og flottur Android snjallsími frá Sony Ericsson sem kom út fyrr á árinu. Síminn er í sölu hérlendis á kringum 100 þúsund krónur. Síminn er í dýrari kantinum fyrir síma
Read More »