Slider »
Uppgötvaðu nýja tónlist með símanum
Gudjon January 25, 2013 Comments Off on Uppgötvaðu nýja tónlist með símanumÉg hlusta rosalega mikið á tónlist og elti tónlistarhátíðir um víð og dreif. Tónlist spilar mjög stóran þátt í mínu lífi. Ást mín á tónlist hefur aukist eftir að ég eignaðist snjallsímann minn. Núna
Read More »Nýjungar í Jellybean 4.2
Gudjon January 17, 2013 Comments Off on Nýjungar í Jellybean 4.2Undanfarið hefur Google verið að gefa út nýjustu uppfærsluna sína Jellybean 4.2 á hin ýmsu Android tæki og eru nokkrar flottar nýjungar hafa fylgt uppfærslunni. Við hjá Símon ætlum að kynna fyrir ykkur stærstu
Read More »Broken Sword serían með spennandi frumraun á Android
Gudjon September 20, 2012 Comments Off on Broken Sword serían með spennandi frumraun á AndroidSíðan ég var krakki þá hef ég spilað leikjaseríu sem ber nafnið Broken Sword. Þessi æsispennandi sakamálasería hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér í gegnum árin og var ég því himinlifandi að sjá
Read More »Settu hugmyndirnar á einn stað með Catch appinu
Gudjon September 19, 2012 Comments Off on Settu hugmyndirnar á einn stað með Catch appinuHefurðu einhvertímann lent í því að fá klikkað góða hugmynd og ákveða að skrifa hana í bók, á hendina á þér eða á pappírsbút. Ég veit að ég lendi í þessu vandamáli dagsdaglega og
Read More »Láttu uppvakninga elta þig með Zombies, Run!
Gudjon September 12, 2012 1Ert þú einn af þeim sem átt erfitt með að hoppa úr sófanum og fara að hreyfa þig? Er hreinlega skemmtilegra að spila tölvuleiki og borða hvert Marsstykkið af fætur öðru? Ef þú hefur
Read More »