Axel PaulMarch 14, 2013Comments Off on Myndir og myndband leka af Samsung Galaxy S4
Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að Samsung ætlar að tilkynna Samsung Galaxy S4 seinna í dag. Nú hafa myndir lekið á netið af símanum sem er mjög líklegt að séu af alvöru