review »
Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna.
Read More »iPhone SE umfjöllun
iPhone SE er nýr iPhone snjallsími frá Apple sem kom út í vor. Þegar ég skrifa nýr, þá er það ekki alveg rétt. Þetta er í raun iPhone 5S skjár og umgjörð með iPhone
Read More »LG G4 umfjöllun
LG G4 er flaggskip LG þessa dagana. Þetta er 5,5″ snjallsími í qHD upplausn sem keyrir á Android Lollipop með öllum bestu spekkunum. Laser fókus myndavél með 16 mp gæðum, Snapdragon 808 örgjörva, 3GB vinnsluminni, 32GB
Read More »iPhone 6 umfjöllun: besti síminn í dag?
iPhone 6 kom út í haust og Simon fékk hann í prófanir í nokkra daga. Síminn er stórt stökk frá iPhone 5S, enda er iPhone endurnýjaður annað hvert ár með S útgáfum á milli
Read More »Samsung Galaxy Alpha umfjöllun
Eftir mörg ár af því að framleiða snjallsíma sem eru ekki iPhone, þá hefur Samsung hannað síma sem svipar til iPhone 5. Samsung hefur sérhæft sig í því að búa til síma sem eru
Read More »Sony Xperia Z3 umfjöllun
Zeta línan hjá Sony endurnýjast hratt, eða á sex mánaða fresti. Hún hefur allt það besta sem Sony hefur upp á að bjóða. Það sem hefur verið sérstakt við Zeta símana er vatns- og
Read More »Nokia Lumia 930 umfjöllun
Nokia Lumia 930 er einn síðasti Nokia síminn sem verður gefinn út í bili, svona alveg þangað til gamla Nokia fer aftur á símamarkaðinn með Android símtæki. Þetta er flaggskipið þeirra og er nokkuð
Read More »HTC Desire 510 örumfjöllun
HTC Desire 510 er ódýr Android Kitkat snjallsími, sem er samt með góðu innvolsi til að keyra öpp og vefsíður. Undir húddinu er fjórkjarna örgjörvi og 1GB vinnsluminni. Skjárinn er nokkuð stór, eða 4,7″
Read More »Samsung Galaxy S5 umfjöllun
Galaxy S línan er vinsælasta snjallsímalína heims í dag. Hver síminn á fætur öðrum hefur selst ótrúlega vel víðs vegur um heiminn. Samsung státar sig af yfir 50% markaðshlutdeild á Íslandi í dag og
Read More »LG G2 umfjöllun
G2 er flaggskip LG í dag og tók við af Optimus G. LG hefur ákveðið að losa sig við Optimus vörumerkið og verður “G” merki flaggskipssíma þeirra. LG hefur gengið mjög vel undanfarið og
Read More »