ráðstefna »
Haustráðstefna Advania 2015
Haustráðstefna Advania árið 2015 verður haldin 4.september í Hörpu og mun nokkrir meðlimir Simon vera á staðnum í ár. Við munum vera með tíst í beinni (@simon_is, @atliy, @gullireynir og @axelpaul), myndir, myndbönd og
Read More »Áhugaverð ráðstefna á föstudaginn
Fíton, Kansas og fleiri fyrirtæki staðsett í Kaaberhúsinu við Sætún munu halda áhugaverða ráðstefnu næstkomandi föstudag eftir hádegi. Ráðstefnan heitir Krossmiðlun og fjallar um markaðssetningu í gegnum mismunandi miðla, t.d. í gegnum uppáhaldstækin okkar:
Read More »The Future is Bright – Ráðstefna IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda
IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda standa ásamt CCP, GOGOGIC, Íslandsstofu, Microsoft, Samtökum iðnaðarins og Símanum fyrir ráðstefnunni The Future is Bright nk. fimmtudag, 22. mars. Ráðstefnan er haldin í Hörpunni samhliða EVE-Online Fanfest 2012
Read More »Nokia Lumia 800 – nýr Windows Phone sími frá Nokia
Í síðustu viku á Nokia World ráðstefnunni voru nýjustu vörur Nokia kynntar. Áhugaverðasta símtækið var líklega Nokia Lumia 800 sem er sláandi líkur Nokia N9. Eini sjáanlegi munurinn í fljótu bragði er myndavélatakki á
Read More »