ólympíuleikar »
Ljósmyndari Guardian notar iPhone til að mynda Ólympíuleikana
Ljósmyndari Guardian fréttamiðilsins Dan Chung notar iPhone 4 og 4S síma með ýmsum mismunandi linsum til að mynda Ólympíuleikana. Hann heldur úti ljósmyndabloggi á vefsíðu miðilsins þar sem hann birtir reglulega myndir frá leikunum.
Read More »