nexus 7 »
Nexus 7 (2013) umfjöllun
Fyrir mér var Nexus 7 fyrsta spjaldtölvan sem náði eitthvað að klóra í iPad. Allar Android spjaldtölvur fram að henni voru að mínu mati drasl. Android Honeycomb (Android 3.X) var mjög sérstök útgáfa, sem
Read More »iPad mini umfjöllun: þægilegri iPad
Apple hefur loksins gefist upp og hefur loksins gefið út iPad með minni skjá. Steve Jobs heitinn hélt því lengi fram að það væri ekkert vit að framleiða spjaldtölvu sem væri minni en iPad,
Read More »Google Nexus 7 umfjöllun
Nexus 7 spjaldtölvan er fyrsta spjaldtölvan frá Google. Hún er framleidd af Asus sem hefur staðið sig frábærlega í framleiðslu á Android spjaldtölvum með Transformer línunni sinni. Tölvurnar fá góða dóma og virðast vera
Read More »Tilboðsvaktin: Nexus 7 á 49.990 kr.
Tilboðsvakt simon.is var bent á að aha.is er með gott tilboð á 16GB útgáfu af Nexus 7 spjaldtölvunni. Hún er núna á 49.990 kr. eða sama verði og 8GB týpan var á fyrir. Tilboðið gildir næstu
Read More »Google Android viðburðinum frestað vegna fellibyls
Google Android viðburðinum sem átti að halda mánudaginn 29. október hefur verið frestað vegna fellibylsins Sandy. Viðburðurinn átti að vera við höfnina New York, en þar sem að lýst hefur verið yfir neyðarástandi í
Read More »Af hverju er iPad mini miklu dýrari en Nexus 7?
Þegar ég fylgdist með umræðunni um iPad Mini á Twitter í fyrradag þá var eitt atriði sem stóð upp úr hjá flestum: verðið. Margir bjuggust nefnilega við (og vonuðu) að iPad Mini myndi verða
Read More »Nexus 7 spjaldtölvan tekin úr kassanum – Myndband
Simon.is er loksins komin með Nexus 7 spjadtölvuna og opnaði hana í gærkvöldi! Spjaldtölvan er gefin út af Google og framleidd af Asus. Hún er með 7 tommu skjá, 4-kjarna örgjörva og 1GB í
Read More »