MWC »
Sony kynnir snjallsíma, spjaldtölvu og fittness-armband á MWC 2014
Eins og við var að búast þá var mikið um dýrðir á Sony-básnum á MWC 2014. Sony kynnti á sýningunni til sögunnar nýja spjaldtölvu, nýjan snjallsíma og fitness-armband sem virkar með snjalltækjum frá Sony.
Read More »Verður Samsung Galaxy S5 kynntur í dag?
Flest bendir til þess að Samsung Galaxy S5 verði kynntur í dag á Mobile World Congress. Samsung heldur sinn blaðamannafund í kvöld kl. 21:00. Kynninguna kalla Samsung “unpacked 5” sem gefur til kynna að
Read More »Nokia X – fyrsti Android-síminn frá Nokia á MWC 2014?
Mikið hefur verið rætt um það upp á síðkastið að Nokia muni, á lokametrunum áður en farsímahluti fyrirtækisins fari yfir til Microsoft, senda frá sér Android síma. Um er að ræða símtæki sem hefur
Read More »HTC á MWC2012
HTC átti Mobile World Congress 2012 með HTC One línunni. Þrír símar munu koma út í þeirri línu og sá stærsti var kosinn sími ráðstefnunnar: HTC One X. Sá sími verður með 4,7″ Super
Read More »Helstu fréttir af MWC ráðstefnunni
Mobile World Congress hátíðin er nýafstaðin og voru margir nýir símar kynntir á ráðstefnunni. Fyrir þá sem ekki þekkja til MWCþá er það árleg ráðstefna þar sem farsímaframleiðendur, fjarskiptafyrirtæki, þjónustuveitur og hugbúnaðarframleiðendur hittast saman
Read More »