leikur »
Ori and the Blind Forest: Einn af leikjum ársins?
Ori and the blind forest er indie leikur framleiddur af Moon Studios og gefinn út af Microsoft Studios. Hann er einungist fyrir Xbox One eins og er en mun koma út síðar á PC
Read More »Kingdom Rush Origins minnkar framleiðni þína
Kingdom Rush Origins kom út fyrir helgina og er í boði fyrir Android og iOS tæki. Þetta er hefðbundinn “tower defence” leikur þar sem leikmenn byggja turna og verjast árásum ýmissa kvikinda. Þó þú
Read More »IKUE nýr þrautaleikur í iOS frá íslensku fyrirtæki
Á dögunum gaf Gebo Kano, sem er íslenskt hugbúnaðarhús, út iOS leikinn IKUE. Leikurinn er þrautaleikur (eða heilabrotsleikur) sem er býsna áhugaverður. Í stuttu máli gengur leikurinn út á raða formum, sem eru sett
Read More »Star Command – Vertu Picard á spjaldtölvunni
Star Command er herkænsku leikur sem er nýlega kominn út á Android og var nýlega boðinn upp í Humble Bundle ásamt fleiri frábærum leikjum. Leikurinn svipar mjög mikið til Star Trek heimsins og fær
Read More »Quiz Up – Stærsti spurningaleikur í heimi!
Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla hleypir QuizUp af stokkunum í dag. Um er að ræða spurningaleik fyrir iPhone sem er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en í leiknum er að finna um 150 þúsund
Read More »Pixel Kingdom: Konungsdæmi Pixlanna
Pixel Kingdom er skemmtilegur hlutverka-varnar leikur ef svo er hægt að kalla. Framleiðendur leiksins ákváðu að fara þá leið sem er farinn að verða frekar algeng hjá nýjum leikjaframleiðendum að leita til almennings með
Read More »Plants vs. Zombies – Umfjöllun
Nú er Zombie vikunni okkar á Simon.is að ljúka og okkur fannst viðeigandi að enda þetta á móður allra Zombie leikja: Plants vs. Zombies. Leikurinn kom fyrst út á PC og Makka árið 2009
Read More »Einn gamall og góður: Uppvakningar í fortíð, framtíð og nútíð! – Age of Zombies
Brjálaður prófessor hefur sent uppvakninga til ýmissa tímabila í sögunni til þess að eyða heiminum. Ein hetja verður að bjarga öllu frá eyðileggingu og fellur það hlutverk á ofurnaglan Barry Steakfries í leiknum Age
Read More »Where's my water? – Leikur
Where”s My Water? er skemmtilegur þrautaleikur frá Disney og svipar hann mikið til leiknum Incredible Machine. Markmiðið í þessum leik er að aðstoða krókódílinn Swampy við að fara í hreina sturtu. Það er þó talsvert auðveldara
Read More »Allt í ljósum logum!
Leikurinn Sprinkle snýst um að slökkva elda í þorpi smávaxinna einstaklinga sem eru síður en svo heppin með staðsetningu þorpa sinna og hvað þá brunaslys. Þetta er skemmtilegur þrautaleikur þar sem þú stjórnar slökkviliði
Read More »