leikir »
Dýrustu öppin 2. hluti – Tannlæknir með iPad?
Ein fegurðin við öpp í snjallsíma er að oftast eru þau ódýr eða ókeypis. Á þessu eru þó undantekningar. Við hjá Simon.is tókum saman dýrustu iOS öppin í Appstore (bandarísku) í hverjum flokki fyrir
Read More »Fling – Stýripinni fyrir iPad
Frá því að Apple opnaði hugbúnaðarverslun sína hefur orðið sprenging í leikjum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Stór hluti leikjanna, og þá sérstaklega sá hluti sem hefur selst hvað best eru leikir sem eru hannaðir
Read More »Innlend ferðasaga
Í mínu starfi er ég að ferðast mikið um landið og er því oft í keyrslu, flugi eða siglingum um landið, og eyði því miklum tíma í ferðalögum og á hótelherbergjum. Til þess að
Read More »Instagram er iPhone app ársins
Apple gaf út í dag App store Rewind 2011 sem er listi yfir mest seldu öpp ársins í App store. Við sama tilefni er valið app ársins og þarf það ekki endilega að vera það app
Read More »Kvikmyndaunnendur elska IMDb
Það getur verið að einhverjir íslenskir hellisbúar hafi aldrei heyrt um IMDb eða The Internet Movie Database, og er eins gott fyrir þá hina sömu að hafa aldrei heyrt um kvikmyndir! IMDb.com er án efa
Read More »Leikur dagsins: X Construction!
Það er ekki af ástæðulausu að X Construction hefur verið einn vinsælasti leikurinn á Android market í langan tíma. Ef þú hefur gaman af þrautum þá munt þú bókstaflega elska þennan leik, en í
Read More »Leikur dagsins: Battleheart!
Framleiðendur Battleheart segja leikinn vera blöndu af hlutverkaleik og rauntíma herkænskuleik. Í honum setur þú saman fjögurra manna hóp og hefur úr að velja riddara, nornir, galdrakarla, múnka og fleiri fígúrur. Velja þarf hópinn
Read More »ScummVM, ávísun á nostalgíukast!
Monkey Island 2, Full Throttle og Day of the Tentacle eru leikir sem eiga stað í hjarta flestra eldri leikjaunnenda. Til er (mis)auðveld leið til að spila þá á snjallsímunum og eru þeir merkilega
Read More »Er Angry Birds 138 milljarða virði?
Margt smátt gerir eitt stórt segir máltækið og það er svo sannarlega raunin með finnska tölvuleikinn Angry Birds. Þessi símaleikur hefur nú selst í yfir tólf milljón eintökum og ef marka má nýjust fréttir
Read More »Super KO Boxing 2
Þeir sem muna eftir gamla góða Mike Tyson’s Punch Out fyrir gömlu Nintendo geta nú glaðst. Greinarhöfundur rakst um daginn á þennan leik og er ekki hægt að
Read More »