kynning »
Apple kynnir fullt af nýju dóti
Apple hélt kynningu nú fyrr í dag og kynnt til leiks tvær nýjar spjaldtölvur: iPad Air og nýr iPad mini retina. Kynningin byrjaði á “massa rúnki” eins og Húsvíkingurinn Andri Valur kallar það, þar
Read More »LG kynnir nýtt hetjutæki
Á miðvikudagnn 7. ágúst (í dag) mun LG kynna Optimus G2 öflugasta hetjutækið sitt á fjölmennri samkomu í New York. Það verður hægt að fylgjast með þessu í beinni útsendingu kl: 15:00-16:30 (á íslenskum
Read More »Allt sem þú þarft að vita um Samsung Galaxy S4 – myndband
Nýr Samsung Galaxy S4 var kynntur í síðustu viku og er væntanlegur í apríl 2013. Helstu eiginleikar símans eru eftirfarandi: Átta kjarna 1,6GHz Exynos 5 örgjörvi 5″ skjár með 1080×1920 skjáupplausn (441 ppi) 13MP myndavél
Read More »Samsung sendir út boðskort
Samsung hefur nú sett dagsetningu fyrir kynningu á nýju Galaxy símtæki og vonandi þá Galaxy SIII! Dagurinn verður 3.maí næstkomandi og verður kynningin haldin í London. Það er ekki víst að Samsung sé að
Read More »