íslenskt »
Öpp fyrir innviði fyrirtækja
Fyrirtæki eru hægt og rólega að uppgötva að snjalltækin og öppin þurfa ekki bara að nýtast almenningi. Advania bauð meðlimum Simon.is í heimsókn og sýndi okkur þær lausnir sem þeir eru að smíða fyrir
Read More »Riff appið – nauðsyn fyrir hátíðina
Þá er komið að árlegri kvikmyndaveislu í Reykavík en Reykjavík International Film Fest (RIFF) er að skella á. Hátíðin stendur yfir frá 27. september til 7. október um alla Reykjavík. Vettvangarnir og myndirnar eru
Read More »The Future is Bright – Ráðstefna IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda
IGI – Samtök íslenskra leikjaframleiðenda standa ásamt CCP, GOGOGIC, Íslandsstofu, Microsoft, Samtökum iðnaðarins og Símanum fyrir ráðstefnunni The Future is Bright nk. fimmtudag, 22. mars. Ráðstefnan er haldin í Hörpunni samhliða EVE-Online Fanfest 2012
Read More »Skelfir – Nýtt íslenskt app fyrir Android síma
Skelfir er nýtt íslenskt Android app sem fyrirtækið Reon Tech framleiðir. Með appinu er hægt að fylgjast með jarðhræringum á Íslandi aftur í tímann. Appið er mjög einfalt en það sækir opinber gögn frá
Read More »Ekki fara á Airwaves án þess að hafa appið!
Mikið hefur verið fjallað um Airwaves appið undanfarið í fjölmiðlum og á netinu, en mér finnst hafa vantað alla almennilega umfjöllun um það. Ég komst því miður ekki á hátíðina í ár en ákvað þó
Read More »Tíu sniðug Android-forrit (október 2011)
Dropbox (Frítt) Dropbox er líklega vinsælasta þjónustan á netinu sem vistar gögnin þín í skýinu. Forritið er til fyrir bæði PC og Mac en einnig er hægt að sækja app fyrir iPad, iPhone, Android
Read More »