íslenskir leikir »
Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »Íslenskir leikjahönnuðir notfæra sér Unity
Rotor Episode 1 er flottur íslenskur leikur sem notfærir sér Unity vélina fyrir grafíkina. Hér er á ferðinni skemmtilegur og flottur geimskipa-leikur þar sem takmarkið er að komast af plánetunni. Leikurinn er einstaklega erfiður og krefjandi.
Read More »