iPhone leikir »
Litli Turninn er skemmtileg afþreying [Gagnrýni]
Að eiga snjallsíma í dag er ekki ólíkt því að vera með leikjatölvu í vasanum þar sem óendanlega mörg leikjaforrit hafa verið gerð, mörg hver alveg afskaplega ávanabindandi. Einn slíkur leikur er Tiny Tower,
Read More »Ótrúlegar vélar – hressandi leikur
Sjálfur á ég ekki iPad en vinur minn á svoleiðis. Í þau skipti sem ég hef farið í heimsókn til hans hef ég aðeins fengið að leika mér með gripinn og er þá frekar
Read More »Nýr iPhone 4S kynntur!
Enginn iPhone 5 Það verða að teljast gríðarleg vonbrigði að Apple hafi ekki kynnt nýjan iPhone 5 fyrr í kvöld. Hinn nýji iPhone 4S lítur alveg eins út og gamli iPhone 4 en hefur
Read More »Spirit HD – Víðfeðmi andans á Android og iOS
Spirit HD er einfaldur leikur þar sem leikmenn stjórna einhvers konar draug eða anda sem virðist hafa aðeins eitt markmið í lífinu – að svífa í kringum óvini svo að þeir sogist inn í
Read More »Leikur helgarinnar: Angry Birds + Sprengjur?
Hugsaðu þér Angry Birds nema með sprengjum… Já það er eins frábært og það hljómar! Sætum litlum Mokis var rænt af hinum illa Kimo og þrátt fyrir hugrekki eins sem náði að bjarga bræðrum
Read More »Leikur dagsins: Krúttlegt Zombie slátur
Ef það er eitthvað sem er öruggt í þessum heimi þá er það sú staðreynd að stríðið við uppvakningana mun koma, það er bara spurning hvenær. Þess vegna fögnum við á Símon öllum leikjum
Read More »