iPhone leikir »
Smitun heimsins
Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast. Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar
Read More »Efiðasti leikur í heimi
Eða það vill allavega nafnið á honum meina Hardest Game Ever 2. Hér er á ferðinni leikur sem gefur ekkert eftir, fullur af smá leikjum með það takmark að sína spilaranum hversu…lélegur í tölvuleikjum
Read More »Pixel Kingdom: Konungsdæmi Pixlanna
Pixel Kingdom er skemmtilegur hlutverka-varnar leikur ef svo er hægt að kalla. Framleiðendur leiksins ákváðu að fara þá leið sem er farinn að verða frekar algeng hjá nýjum leikjaframleiðendum að leita til almennings með
Read More »Spila Einvígi
Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e.
Read More »Candy Crush – Sykursýki í símanum
Candy crush er klassískur púslu leikur. Mismunandi takmörk eru í hverju borði, hvort sem það er að hreinsa ákveðna reiti, koma einhverjum hlutum út af borðinu eða safna eins mörgum stigum og mögulegt er
Read More »Skrímsli átu íbúðina mína – Monsters Ate My Condo
Skrímslin eru brjáluð! Þau hafa fengið gjörsamlega nóg og sætta sig við ekkert nema algjöra eyðingu borga heimsins. Leikurinn er framleiddur af Adult Swim stúdíóinu sem margir ættu að þekkja fyrir þætti á borð
Read More »GTA3 fyrir Android og iOS – Bylting í vasann
Árið 2001 gerði Rockstar byltingu í tölvuleikjum með leiknum Grand Theft Auto 3. 10 árum seinna gerði sami leikur aðra byltingu með komu sinni á Android og iOS. Leikurinn hefur verið endurhannaður til þess
Read More »Fékkstu iPhone í jólagjöf? Þetta þarftu að vita
Til hamingju með nýja iPhone-snjallsímann sem þú fékkst í jólagjöf! Það er margt sem er gott að hafa í huga þegar þú ert að fikra þig áfram fyrstu dagana eftir að hafa kveikt á
Read More »Einn besti leikur samtímans kominn á Android! – World of Goo
Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, ég er að missa mig yfir þessum leik. Ég hef verið að bíða eftir að þessi leikur verði portaður yfir á Android síðan ég fékk mér slíkan
Read More »