Axel PaulJanuary 30, 2014Comments Off on Facebook kynnir nýtt app: Paper
Facebook tilkynnti í morgun nýtt app fyrir iPhone. Appið nefnist Paper og umbyltir Facebook upplifuninni til hins betra. Það er fyrsta appið sem er gefið út af nýrri deild innan Facebook sem kallast Creative