iPhone 5S »
iPhone 6: fyrstu kynni
Simon fékk iPhone 6 í örfáa daga í síðustu viku þökk sé Nova. Við skelltum í smá myndband um okkar fyrstu kynni við tækið. Við erum mjög hrifnir af iPhone 6. Hann er mjög
Read More »Apple gefur út iOS 7.1 fyrir iPhone og iPad
Apple hefur gefið út fyrstu stóru uppfærsluna á iOS7 stýrikerfinu í iPhone og iPad (og ekki má gleyma iPod Touch) með iOS 7.1. Með uppfærslunni koma smávægilegar útlitsbreytingar, til dæmis hnappurinn til að hringja
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »iPhone 5S umfjöllun
Í haust kom út nýjasta flaggskip Apple, iPhone 5S. Fátt kom á óvart í þeirri útgáfu. Apple heldur sinni Porsche þróunarstefnu áfram, litlar en stöðugar breytingar í hverri útgáfu sem fínpússa frábæran síma
Read More »4G komið fyrir iPhone hjá Nova
Seint í gær hóf Apple að uppfæra iPhone 5, 5S og 5C síma með styllingum fyrir LTE (4G) hjá Nova. Uppfærslan tekur örfáar sekúndur og eftir það virkar síminn á 4G. Einnig er hægt
Read More »iPhone hrynur í verði á Íslandi
Nú rétt í þessu voru Vodafone og Síminn að senda frá sér fréttatilkynningar um að þau hafi náð samningum við Apple um sölu á iPhone á Íslandi. Þetta þýðir að hér eftir munu allir
Read More »Nýr iPhone væntanlegur í sumar?
Wall Street Journal greinir frá því að Apple muni hefja framleiðslu á nýrri útgáfu af iPhone á öðrum ársfjórðungi þessa árs og muni líklega hefja sölu á símanum næsta sumar. Búist er við að
Read More »