iPhone 5 »
Apple gefur út iOS 7.1 fyrir iPhone og iPad
Apple hefur gefið út fyrstu stóru uppfærsluna á iOS7 stýrikerfinu í iPhone og iPad (og ekki má gleyma iPod Touch) með iOS 7.1. Með uppfærslunni koma smávægilegar útlitsbreytingar, til dæmis hnappurinn til að hringja
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »4G komið fyrir iPhone hjá Nova
Seint í gær hóf Apple að uppfæra iPhone 5, 5S og 5C síma með styllingum fyrir LTE (4G) hjá Nova. Uppfærslan tekur örfáar sekúndur og eftir það virkar síminn á 4G. Einnig er hægt
Read More »iPhone 5 – Á hann heima í hulstri?
iPhone 5 er að margra mati einn fallegasti snjallsíminn á markaðnum í dag. Það verður eflaust til þess að einhverjir láta verða af því að kaupa hann fyrir hátíðirnar sem gjöf til síns eða
Read More »iPhone 5 umfjöllun
Apple gaf út sjötta iPhone símann núna í september, eða iPhone 5. Síminn er með nýju útliti og stærri skjá en fyrri útgáfur. Hver iPhone verður vinsællri en sá sem var á undan og
Read More »iPhone 5 könnun
Fyrir nokkrum vikum þá gerðum við óvísindalega og óformlega Facebook könnun og spurðum aðdáendur okkar þar hvernig þeim litist á iPhone 5. Við reyndar flippuðum smá í hvernig við orðuðum spurningarnar og útkoman er
Read More »Samsung skjóta fast á Apple í nýjum auglýsingum
Þó svo að Apple hafi haft sigur úr býtum gegn Samsung í dómssal hafa herbúðir suður-kóreska tæknirisans ekki lagt vopnin til hliðar. Í nýjustu auglýsingum sínum skjóta Samsung menn hart á Apple og spara
Read More »Myndband sýnir helstu nýjungar iPhone 5
Nú hefur Apple hlaðið upp á Youtube kynningu sinni á iPhone 5, þar sem farið er yfir það helsta sem síminn hefur upp á bjóða. Myndbandið er nærri 7 mínútur að lengd og er
Read More »Apple kynnir iPhone 5
Núna rétt áðan kynnti Apple endurhannaðan iPhone 5 síma. Fátt kom á óvart við sjálfan síman þvi nánast allar upplýsingar um síman hafa í raun lekið út. Nýtt útlit Síminn kemur í endurhönnuðu útliti
Read More »