iPad leikir »
Spila Einvígi
Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e.
Read More »Ótrúlegar vélar – hressandi leikur
Sjálfur á ég ekki iPad en vinur minn á svoleiðis. Í þau skipti sem ég hef farið í heimsókn til hans hef ég aðeins fengið að leika mér með gripinn og er þá frekar
Read More »Spirit HD – Víðfeðmi andans á Android og iOS
Spirit HD er einfaldur leikur þar sem leikmenn stjórna einhvers konar draug eða anda sem virðist hafa aðeins eitt markmið í lífinu – að svífa í kringum óvini svo að þeir sogist inn í
Read More »Leikur dagsins: Krúttlegt Zombie slátur
Ef það er eitthvað sem er öruggt í þessum heimi þá er það sú staðreynd að stríðið við uppvakningana mun koma, það er bara spurning hvenær. Þess vegna fögnum við á Símon öllum leikjum
Read More »