iOS Leiðbeiningar »
iOS tilkynningar á Android Wear (myndband)
Ef þú ætlar að fjárfesta í snjallúri þá skiptir máli hvernig síma þú parar við það. Samsung Galaxy Gear úrin virka einungis með Samsung símum, Pebble úrin virka með flestum Android og iPhone símum og
Read More »Betra Outlook fyrir snjallsíma
Microsoft gaf í síðustu viku út nýja útgáfu af Outlook fyrir iOS og Android. Fyrri útgáfur voru aðeins í boði í vafra. Outlook appið byggir að mestu á Acompli póstforritinu sem Microsoft keypti í
Read More »Pebble sendir frítt til Íslands
Við hjá Símon.is höfum lengi haft augastað á Pebble snjallúrunum en verðið hefur verið of hátt fyrir marga. Nýlega lækkaði Pebble verðið og eru, því til viðbótar, farnir að bjóða upp á fría heimsendingu
Read More »Apple viðburður í kvöld – fylgstu með umræðunni á Twitter
Eins og við fjölluðum um fyrr í dag mun Apple kynna nýjan iPhone og líklega iWatch snjalltæki. Nú þegar er fólk farið að tjá sig um viðburðinn á Twitter. Það styttist í Apple-viðburðinn. Nýr
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »Ný mikilvæg öryggisuppfærsla fyrir iPhone og iPad
Fyrir helgi gaf Apple út öryggisuppfærslu fyrir iOS 7 (iOS 7.0.6) sem er ætlað að loka á alvarlegan öryggisbrest sem kom upp á dögunum. Það fór eitthvað lítið fyrir þessari uppfærslu en miðað við
Read More »NBA Rush kominn út á iOS
Í dag kom leikurinn NBA Rush út á iOS. Leikurinn er hlaupaleikur í anda Jetpack Joyride og Temple Run. Fyrirkomulagið er svipað og gengur leikurinn út á að forðast skot geimvera sem ætla sér
Read More »Nýjasta útgáfa Chrome lækkar gagnamagnið
Á næstu dögum kemur út ný útgáfa af Chrome vafranum fyrir iOS og Android. Vafrinn mun bjóða upp á þann möguleika að þjappa gögnum sem fara yfir netið til þess að draga úr gagnamagnsnotkun.
Read More »Mýtan um mýtuna um Windows Phone
Á fimmtudaginn rakst ég á grein um “meint appleysi” á Windows Phone. Rauði þráðurinn í greininni er “samsæri” íslenskra (og erlendra) tæknimiðla til þess að berja á Windows Phone stýrikerfinu. Bæði stunda miðlarnir það
Read More »Radíus – Allir íslensku fréttamiðlarnir á einum stað
Radíus er nýtt app frá Gangverki sem gerir notendum kleift að lesa alla helstu íslensku fréttamiðla á einum stað. Appið er hannað til þess að hver og einn notandi geti fengið persónusniðinn fréttastraum og
Read More »