iOS 8 »
Settu mikilvægar heilsufarsupplýsingar í iPhone
Meðal nýjunga í iOS 8 sem Apple kynnti nú í haust er Health appið. Í stuttu máli má segja að appinu er ætlað að vera miðstöð fyrir allar helstu heilsufarstengdar upplýsingar sem notandi símans vill safna.
Read More »iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Apple kynnir nýjar vörur í dag – við hverju má búast?
Hvenær? 17:00 að íslenskum tíma Hvar get ég horft? apple.com/live og á Apple TV Hvaða #kassmerki ætlum við að nota? #AppleIS Apple heldur viðburð í dag þar sem nýjar vörur verða kynntar. Við vitum ekki
Read More »