htc »
HTC One M9 Kynntur
Um helgina kynnti HTC uppfært flaggskip, HTC one M9. Síminn er er uppfærsla á M8 sem kom fyrir ári sem aftur var uppfærsla á M7 sem kom ári áður. Allir símarnir deila sömu hönnun þótt
Read More »HTC One (M8) umfjöllun
HTC One fékk fína dóma hjá okkur á síðasta ári og nýlega kom út nýr og uppfærður HTC One (M8). Samkeppnin meðal framleiðenda sem selja snjallsíma á hæsta verðbilinu er mikil og Samsung Galaxy S5,
Read More »HTC Desire 510 örumfjöllun
HTC Desire 510 er ódýr Android Kitkat snjallsími, sem er samt með góðu innvolsi til að keyra öpp og vefsíður. Undir húddinu er fjórkjarna örgjörvi og 1GB vinnsluminni. Skjárinn er nokkuð stór, eða 4,7″
Read More »HTC One umfjöllun
HTC hefur ekki haft það gott undanfarið. Starfsmenn þeirra voru handteknir fyrir fyrirtækjanjósnir og sakaðir um að stela hönnunum frá HTC. Markaðshlutdeild þeirra í Bandaríkjunum er næstum horfin þökk sé Samsung Galaxy S símunum.
Read More »HTC One X+ umfjöllun
HTC One var nýlega kynntur og er væntanlegur í sölu með vorinu. En One X (sem var forveri One) er ekki alveg dauður úr öllum æðum og nýlega kom lítilsháttar uppfærð útgáfa af símanum
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Afritun og endurheimt gagna á Windows Phone 8
Afritun og endurheimt gagna eru að verða mikilvægari partur af snjallsímanum, símarnir verða öflugri og geta borið meira af gögnum en þeir gátu hér áður. Þetta gerir þörfina meiri á því að geta tekið
Read More »HTC One S umfjöllun
HTC One S kom út fyrir sumarið og er miðjubarnið í One fjölskyldunni frá HTC. Simon er nú þegar búinn að fjalla um One X sem er flaggskipið og One V sem er ódýrari
Read More »HTC One V umfjöllun
Fyrir sumarið gaf HTC út nýja línu sem heitir One. Í henni eru þrír símar og eru nú tveir af þeim í sölu á Íslandi. Simon hefur áður skoðað One X og þótti mikið
Read More »HTC á MWC2012
HTC átti Mobile World Congress 2012 með HTC One línunni. Þrír símar munu koma út í þeirri línu og sá stærsti var kosinn sími ráðstefnunnar: HTC One X. Sá sími verður með 4,7″ Super
Read More »