galaxy siii »
Galaxy S3 fær Jelly Bean
Í dag byrjaði opinber útgáfa af Android 4.1.1 eða Jellybean að renna út fyrir Samsung Galaxy S3 síma. Þeir fyrstu til að fá uppfærsluna eru í Pólandi. Síminn mun notfæra sér Samsung Kies. Android
Read More »Íslensk auglýsing tekin upp með Galaxy SIII
Ný auglýsing Símans hefur vakið mikla athygli síðan hún fór í almenna sýningu í síðustu viku. Auglýsingin er samstarfsverkefni Símans og Haralds Haraldssonar myndlistamanns. Auglýsingin er öll tekinn upp á Samsung Galaxy SIII síma
Read More »Er Galaxy SIII besti snjallsími í heimi ?
Fáir Android símar hafa vakið jafn mikla eftirvæntingu og Galaxy SIII. Hann var kynntur með miklum látum 3.maí síðastliðinn í London og er að detta í sölu á Íslandi núna í júní. Samsung leggur
Read More »Galaxy SIII lekið í myndbandi
Það virðist vera að Samsung Galaxy SIII hafi verið lekið í myndbandi frá Víetnam. Talar einhver Víetnömsku? Samkvæmt myndbandinu þá er síminn með 4,6″ skjá með 720p upplausn, 1,4 GHz fjórkjarna örgjörva (Exynos), 1GB
Read More »Samsung sendir út boðskort
Samsung hefur nú sett dagsetningu fyrir kynningu á nýju Galaxy símtæki og vonandi þá Galaxy SIII! Dagurinn verður 3.maí næstkomandi og verður kynningin haldin í London. Það er ekki víst að Samsung sé að
Read More »