Gagnamagn »
Vodafone býður nú upp á 500 megabita/s ljósleiðara
Vodafone býður nú fyrst fjarskiptafélaga á Íslandi upp á 500 megabita á sekúndu nethraða um ljósleiðara. Þetta er talsvert stökk frá 100 megabitunum sem voru áður í boði. Með þeim hraða er hægt að
Read More »Síminn telur alla netumferð – Hvað þýðir það fyrir okkur?
Síminn var rétt í þessu að gefa út fréttatilkynningu um fyrirhugaðar verð- og þjónustuleiðabreytingar sem taka gildir 1. september. Verðbreytingar eru nú orðnar árlegur viðburður, en að þessu sinni eru breytingarnar gríðarlegar. Öll umferð
Read More »10 GB á 500 kr. – Það verður ekki ódýrara
Við höfum reglulega fjallað um gagnamagn hér á Simon.is enda er það mikilvægur þáttur í því að eiga og nota snjallsíma og spjaldtölvur. Nú hefur Tal stigið skrefinu lengra og býður gagnamagn á verði
Read More »Passaðu gagnamagnið í snjallsímanum – verðhækkanir framundan
Með fjölgun snjallsíma eykst óhjákvæmilega netnotkun í farsímakerfinu. Nokkuð stór hópur fólks á ágætis snjallsíma (jafnvel góða) en notar þá lítið sem slíka. Í því felst til dæmis að fólk fer ekki á netið
Read More »1414 appið frá Vodafone – iPhone og Android
1414 appið skoðað Síðustu vikur hef ég haft 1414 app Vodafone í símanum mínum. Hér kemur samantekt á upplifun minni af appinu. Appið var prufað og skoðað bæði í iOS og Android. Skjáskotin eru
Read More »Verð á gagnaáskriftum – uppfært í október 2011
Þegar maður er farinn að nota þessa snjallsíma af einhverju viti þá er óhjákvæmilegt að skoða aðeins gagnapakkana sem símafyrirtækin bjóða uppá. Við tókum saman verð á þessum pökkum hjá íslensku fjarskiptafyrirtækjunum og eins
Read More »Verð á gagnaáskriftum – gamalt
Þegar maður er farinn að nota þessa smartsíma af einhverju viti þá er óhjákvæmilegt að skoða aðeins gagnapakkana sem símafyrirtækin bjóða uppá. Við tókum saman verð á þessum pökkum hjá íslensku fjarskiptafyrirtækjunum og eins
Read More »