Forrit »
Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Boltagáttin – nýtt íslenskt app
Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Notaðu Android forrit í Windows 8
Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Finndu sönglagatexta með TuneWiki
Við hjá Símon.is elskum að fikta í símunum okkar og elskum sérstaklega þau öpp sem notfæra sem flesta eiginleika símans. Hér langar mig til að kynna ykkur fyrir TuneWiki
Read More »Allt um Eurovision 2012 með Eurovision – Voting appinu
Með Eurovision fylgir slatti af varningi og hefur núna í annað skipti verið gefið út app fyrir keppnina á apple market. Appið er skemmtilega uppbyggt og er voðalega einfalt í notkun. Því er skipt
Read More »Uppgötvaðu nýja tónlist með 8tracks appinu
8tracks er netþjónusta sem hefur verið til frá árinu 2008 og gefur notendum sínum sem og almenningi að nálgast lagalista annara á mjög auðveldan og þægilegan hátt. Um er að ræða netútvarpsþjónustu sem
Read More »