Epli »
iPhone 8 plus umfjöllun
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X.
Read More »iPad Pro kominn til Íslands
Epli fékk fyrstu sendingu af iPad Pro á föstudaginn síðastliðinn, beint frá Apple og er einn af fáum aðilum sem munu hefja sölu á nýjum, stærri, iPad Pro en framboð verður takmarkað til að byrja
Read More »Epli býður bíómiða fyrir iPhone
Epli kynnti í gær að bæði iPhone 6 og iPhone 6 Plus snjallsímarnir væru komnir í sölu. Það sem meira er, Epli tekur gamla símann þinn upp í nýjan iPhone. Verðin eru á bilinu
Read More »iPad mini kominn í sölu á Íslandi
Nú í morgun hófst sala á iPad mini í 34 löndum og þar á meðal Íslandi. Ódýrasta útgáfan er með 16 GB plássi og kostar 59.990 kr. hjá Epli (sem og flestum endursöluaðilum). Verðið
Read More »