blackberry »
Blackberry Z10 umfjöllun – Annar bjargvætturinn
Það er ekki langt síðan Blackberry (áður RIM) framleiddi eina vinsælustu snjallsíma heims. Þeir voru nánast einir um markaðinn Í Bandaríkjunu og áttu snjallsímar með Windows Mobile eða Symbian lítið í kanadíska risann. Þeir sigruðu
Read More »Nær BlackBerry að snúa við blaðinu með nýju stýrikerfi?
Framleiðendur BlackBerry, Research In Motion (RIM), hafa á undanförnum misserum þurft að horfa á eftir ansi mörgum notendum sem hafa tekið ástfóstri við Android, WP7 og iOS. Þeir sáu fram á að þeir yrðu
Read More »Símon.is Live!
Kæru lesendur þá er loksins komið að því. Við ætlum að uppfærum síðuna okkar svo að hún verði þægilegri í vafri sem og skemmtilegri fyrir augað. Af því tilefni viljum við bjóða ykkur að vera með
Read More »Ætlar þú að fá þér sömu tegund af síma?
Sumir neytendur eru mjög tryggir ákveðnum merkjavörum og er það eins með síma eins og margt annað. Algengast er að baunað sé á iPhone notendur og þeir sakaðir um að kaupa iPhone vegna þess
Read More »Samanburður á stýrikerfum snjallsíma
Það er ekki lengur bara einn valmöguleiki þegar kemur að því að velja sér snjallsíma, eins og þegar iPhone kom fyrst á markað. Apple átti snjallsímamarkaðinn lengi vel skuldlaust, en undanfarið hafa þeir loksins
Read More »Auktu rafhlöðuendingu snjallsímans
Ending rafhlaða í snjallsímum er einn helsti veikleiki þeirra. Þegar maður er byrjaður að nýta sér mikið af þeim forritum sem gera lífið auðveldara og skemmtilegra getur reynst erfitt að fá rafhlöðuna til að
Read More »Er vinnupóstur í einkasímann málið?
Færð þú vinnupóstinn sendan í símann þinn? Snjallsímavæðing íslendinga gengur lygilega hratt og fylgifiskur þess er að sífellt fleiri kjósa að fá vinnupóstinn beint í símann. Það sem ekki endilega allir gera sér grein fyrir
Read More »