Belle »
Nokia uppfærir Symbian kerfið
Nokia hefur nú sett í loftið uppfærslu fyrir fyrrumnefnda stýrikerfi sitt Symbian^3 . Stýrikerfið var nýlega endurnefnt einfaldlega Nokia, og heitir þessi uppfærsla Belle. Nokia notar kvenmannsnöfn á uppfærslur sínar og var fyrsta uppfærslan nefnd Anna.
Read More »