aukahlutir »
Maglus snertipenninn: Góður förunautur fyrir spjaldtölvuna
Snertipennar hafa þróast mikið á síðastliðnum árum og eru alltaf að verða betri. Það er aragrúi af þeim í boði fyrir snjalltæki og höfum við hjá Simon verið að reyna að finna besta snertipennann.
Read More »iPhone 5 – Á hann heima í hulstri?
iPhone 5 er að margra mati einn fallegasti snjallsíminn á markaðnum í dag. Það verður eflaust til þess að einhverjir láta verða af því að kaupa hann fyrir hátíðirnar sem gjöf til síns eða
Read More »Logitech bluetooth lyklaborð fyrir iPad
Þrátt fyrir að iPad sé gagnleg tölva og skjályklaborðið betra en menn bjuggust við, þá gagnast það lítið þegar verið er að skrifa lengri texta. Til er fjöldinn allur af lyklaborðum og lyklaborðstöskum fyrir
Read More »Fling – Stýripinni fyrir iPad
Frá því að Apple opnaði hugbúnaðarverslun sína hefur orðið sprenging í leikjum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Stór hluti leikjanna, og þá sérstaklega sá hluti sem hefur selst hvað best eru leikir sem eru hannaðir
Read More »iPhone MegaPhone
Sama hvað mönnum finnst um iPhone þá er eitt sem er víst að enginn sími hefur jafn fjölbreytt úrval af aukahlutum og hann. Einn af þeim sérstökustu en jafnframt fallegustu er MegaPhone frá ítalska
Read More »