android leikir »
Smitun heimsins
Infectonator er skemmtilegur leikur þar sem takmarkið er að breiða út uppvakninga sjúkdómi um allann heim. Spilarinn safnar peningum sem detta niður þegar íbúar hvers svæðis smitast. Tvær spilunarleiðir eru mögulegar. World Domination þar
Read More »Efiðasti leikur í heimi
Eða það vill allavega nafnið á honum meina Hardest Game Ever 2. Hér er á ferðinni leikur sem gefur ekkert eftir, fullur af smá leikjum með það takmark að sína spilaranum hversu…lélegur í tölvuleikjum
Read More »Íslenskir leikjahönnuðir notfæra sér Unity
Rotor Episode 1 er flottur íslenskur leikur sem notfærir sér Unity vélina fyrir grafíkina. Hér er á ferðinni skemmtilegur og flottur geimskipa-leikur þar sem takmarkið er að komast af plánetunni. Leikurinn er einstaklega erfiður og krefjandi.
Read More »Skerðu á reipið í gegnum tímann
Cut the Rope: Time Travel eða Skerðu á reipið er skemmtilegur þrautaleikur þar sem notandinn þarf að fæða verur sem kallast Om Nom í gegnum aldirnar með brjóstsykri sem hengur í snæri. Leikurinn er
Read More »Carmageddon kemur út á Android!
Takið föstudaginn 10 maí frá! Því þá mun klassíkin Carmageddon koma út fyrir Android tæki. Í tilefni af því munu framleiðendur leiksins gefa leikinn frítt út fyrstu 24 klukkutímanna. Við mælum eindregið með að
Read More »Spila Einvígi
Order & Chaos er skemmtilegur og frír spilasöfnunar leikur með skemmtilegum söguþræði. Í byrjun leiksins tengir leikmaðurinn sig inn með notendanafni, facebook eða gameloft aðgangi. Næst velur leikmaðurinn hvort hann sé mennskur, álfur, durtur (e.
Read More »Candy Crush – Sykursýki í símanum
Candy crush er klassískur púslu leikur. Mismunandi takmörk eru í hverju borði, hvort sem það er að hreinsa ákveðna reiti, koma einhverjum hlutum út af borðinu eða safna eins mörgum stigum og mögulegt er
Read More »Skrímsli átu íbúðina mína – Monsters Ate My Condo
Skrímslin eru brjáluð! Þau hafa fengið gjörsamlega nóg og sætta sig við ekkert nema algjöra eyðingu borga heimsins. Leikurinn er framleiddur af Adult Swim stúdíóinu sem margir ættu að þekkja fyrir þætti á borð
Read More »