Snjallsímar »
Nokia Lumia 625 – Stærstur meðal jafningja
Nokia Lumia 625 er miðlungsdýr snjallsími með nýjasta Windows Phone stýrikerfinu. Síminn er með stærri skjá en allir samkeppnisaðliar hans á svipuðu verðbili en til að ná því fram í svona ódýrum síma hefur
Read More »Sony Xperia Z Ultra – Spjaldsími
Þetta er nú meira tryllitækið. Við vitum ekki hvort þetta sé sími eða spjaldtölva. Xperia Z Ultra er stærri útgafan af Xperia Z með 6,4” skjá. Sem er aðeins minna en 7” spjaldtölvurnar. Z
Read More »Samsung Galaxy Note 3 – Umfjöllun
Samsung Galaxy Note 3 er nýjasta flaggskip Samsung. Síminn er arftaki Note II sem kom út í fyrra og fékk fullt hús stiga frá Símon. Fyrir þá sem hafa notað Note II eða sambærilega
Read More »HTC One umfjöllun
HTC hefur ekki haft það gott undanfarið. Starfsmenn þeirra voru handteknir fyrir fyrirtækjanjósnir og sakaðir um að stela hönnunum frá HTC. Markaðshlutdeild þeirra í Bandaríkjunum er næstum horfin þökk sé Samsung Galaxy S símunum.
Read More »Samsung Galaxy S4 umfjöllun: Konungur snjallsímanna?
Samsung Galaxy S4 er nýjasta flaggskip Samsung. Þetta er Android snjallsími í topp klassa og tekur við af hinum geysivinsæla Galaxy S3. Samsung tekur mjög virkan þátt í spekkastríðinu svokallaða með þessum síma og
Read More »Sony Xperia Z umfjöllun: Vatnsheldur ofursími – Myndband
Nýjasta flaggskip Sony er Sony Xperia Z. Síminn er vatnsheldur, með full HD upplausn og kemur með allskonar aukahlutum. Hann er fallega hannaður, með góða myndavél og góðu íslensku viðmóti. Sony fer ótroðnar slóðir
Read More »LG Optimus G – stóri bróðir Nexus 4
Nýjasta Android flaggskip LG þessa stundina er Optimus G . Síminn er keimlíkur Nexus 4, sem hefur ítrekað selst upp hjá Google. Símarnir eru byggðir á sama öfluga innvolsinu og hafa báðir símarnir átt
Read More »HTC One X+ umfjöllun
HTC One var nýlega kynntur og er væntanlegur í sölu með vorinu. En One X (sem var forveri One) er ekki alveg dauður úr öllum æðum og nýlega kom lítilsháttar uppfærð útgáfa af símanum
Read More »Blackberry Z10 umfjöllun – Annar bjargvætturinn
Það er ekki langt síðan Blackberry (áður RIM) framleiddi eina vinsælustu snjallsíma heims. Þeir voru nánast einir um markaðinn Í Bandaríkjunu og áttu snjallsímar með Windows Mobile eða Symbian lítið í kanadíska risann. Þeir sigruðu
Read More »Umfjöllun: Nokia Lumia 920 – Bjargvættur Nokia?
Nýlega kom á markaðinn nýjasta flaggskip Nokia, Lumia 920. Síminn sem tjaldar til ótal nýjungum sem fengið hafa umtalsverða athygli. Bæði hvað varðar innvols og getu stýrikerfis. Miklar vonir eru bundnar við símann um
Read More »