Umfjallanir »
Jólagjafalisti Simon.is 2013
Hó hó hó! Simon.is er að sjálfsögðu í gríðarlegu jólaskapi. Við höldum í hefðirnar og erum búnir að taka saman þær gjafir sem við mælum með í hörðu pakkana. Við höfum ákveðið að stækka
Read More »Lenovo Yoga 11 örumfjöllun
Yoga 11 er minni útgáfa af Yoga 13 frá kínverska einkatölvurisanum Lenovo. Ein helsta gagnrýni okkar við Yoga 13 var að hún er of þung (og stór) til að vera góð spjaldtölva. Hvernig svarar
Read More »Backbeat Go2 heyrnatól fyrir fólk á ferðinni
Plantronics er kannski ekki vel þekkt utan fyrirtækjamarkaðar en það virðist vera hasla sér völl á einstaklingsmarkaði. Plantronics hafa helst verið þekktir fyrir að framleiða heyrnatól fyrir borðsíma fyrirtækja. Hér erum við að skoða
Read More »iPhone 5C – Ódýrari iPhone?
Apple kom ekki mörgum á óvart þegar þeir kynntu til leiks tvo nýja iPhone í september. Það var eiginlega öllu búið að leka út áður en iPhone 5C og 5S voru tilkynntir. iPhone 5C
Read More »Sony Xperia Z1 – Vatnsheldur og hraður
Sony gaf út í byrjun þessa árs símann Xperia Z, sem er öflugur Android sími sem er vatns- og rykheldur. Síminn var nú nýlega uppfærður í Z1 sem er með aðeins betri skjá, hraðari örgjörva
Read More »Nokia Lumia 625 – Stærstur meðal jafningja
Nokia Lumia 625 er miðlungsdýr snjallsími með nýjasta Windows Phone stýrikerfinu. Síminn er með stærri skjá en allir samkeppnisaðliar hans á svipuðu verðbili en til að ná því fram í svona ódýrum síma hefur
Read More »Sony Xperia Z Ultra – Spjaldsími
Þetta er nú meira tryllitækið. Við vitum ekki hvort þetta sé sími eða spjaldtölva. Xperia Z Ultra er stærri útgafan af Xperia Z með 6,4” skjá. Sem er aðeins minna en 7” spjaldtölvurnar. Z
Read More »Öpp fyrir innviði fyrirtækja
Fyrirtæki eru hægt og rólega að uppgötva að snjalltækin og öppin þurfa ekki bara að nýtast almenningi. Advania bauð meðlimum Simon.is í heimsókn og sýndi okkur þær lausnir sem þeir eru að smíða fyrir
Read More »Samsung Galaxy Note 3 – Umfjöllun
Samsung Galaxy Note 3 er nýjasta flaggskip Samsung. Síminn er arftaki Note II sem kom út í fyrra og fékk fullt hús stiga frá Símon. Fyrir þá sem hafa notað Note II eða sambærilega
Read More »HTC One umfjöllun
HTC hefur ekki haft það gott undanfarið. Starfsmenn þeirra voru handteknir fyrir fyrirtækjanjósnir og sakaðir um að stela hönnunum frá HTC. Markaðshlutdeild þeirra í Bandaríkjunum er næstum horfin þökk sé Samsung Galaxy S símunum.
Read More »