Umfjallanir »
Toast: vörn úr við fyrir snjalltæki og fartölvur
Það eru til ótal tegundir af vörum sem eru hannaðar til þess að verja snjallsíma, spjald- og fartölvur. Vörurnar eru mismunandi eins og þær eru margar, en flestar hafa það sameiginlegt að vera ekki
Read More »Samsung Galaxy S5 umfjöllun
Galaxy S línan er vinsælasta snjallsímalína heims í dag. Hver síminn á fætur öðrum hefur selst ótrúlega vel víðs vegur um heiminn. Samsung státar sig af yfir 50% markaðshlutdeild á Íslandi í dag og
Read More »Nexus 7 (2013) umfjöllun
Fyrir mér var Nexus 7 fyrsta spjaldtölvan sem náði eitthvað að klóra í iPad. Allar Android spjaldtölvur fram að henni voru að mínu mati drasl. Android Honeycomb (Android 3.X) var mjög sérstök útgáfa, sem
Read More »HTC One mini örumfjöllun
HTC One mini er minni útgáfa af HTC One, sem margir vilja meina að sé sími ársins 2013. Við vorum alla vega mjög hrifin af One hér í Simon hópnum og gáfum tækinu 4,5
Read More »Nedrelow iPad umslag: einföld vörn úr sjálfbærri ull
Það að eiga iPad er ákveðin tískuyfirlýsing. Tækið er fallega hannað og oftar enn ekki vilja eigendur slíkra tækja verja það. Það er þó ekki hægt að nota hvaða vörn sem er, heldur þarf
Read More »Maglus snertipenninn: Góður förunautur fyrir spjaldtölvuna
Snertipennar hafa þróast mikið á síðastliðnum árum og eru alltaf að verða betri. Það er aragrúi af þeim í boði fyrir snjalltæki og höfum við hjá Simon verið að reyna að finna besta snertipennann.
Read More »LG G2 umfjöllun
G2 er flaggskip LG í dag og tók við af Optimus G. LG hefur ákveðið að losa sig við Optimus vörumerkið og verður “G” merki flaggskipssíma þeirra. LG hefur gengið mjög vel undanfarið og
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »iPhone 5S umfjöllun
Í haust kom út nýjasta flaggskip Apple, iPhone 5S. Fátt kom á óvart í þeirri útgáfu. Apple heldur sinni Porsche þróunarstefnu áfram, litlar en stöðugar breytingar í hverri útgáfu sem fínpússa frábæran síma
Read More »Glider Gloves: Alvöru snjallsímahanskar
Íslenski veturinn getur verið ansi kaldur og þá er gott að vera með góða hanska. Það er til aragrúi af hönskum og vettlingum sem virka með snjallsímum, en flestir þeirra hafa það sameiginlegt að
Read More »