Umfjallanir »
Motorola Razr XT910 – Umfjöllun
Motorola RAZR XT910 kom í sölu hér á landi 31. janúar á þessu ári. Meðlimir Simon.is fengu að skoða og prófa eitt eintak og hér eru okkar fyrstu niðurstöður. INNVOLS Síminn skartar 4,3″ Super
Read More »HTC Titan: Stórasti Windows síminn
HTC Titan kom út seint á síðasta ári og er Windows Phone sími með 4,7″ skjá. Það er allt stórt og mikið við þennan síma. Tækið vegur 160 grömm, en er þó einungis 9,9
Read More »Nokia Lumia 800 í öllu sínu veldi
Þá er komið að því, Nokia Lumia 800 fór í sölu í dag (2.mars)! Simon.is meðlimir voru það heppnir að fá að skoða eintak áður en salan fór af stað. Hér eru okkar fyrstu niðurstöður.
Read More »PS Vita – Umfjöllun
Þrátt fyrir að Simon.is fjalli aðallega um snjallsíma og spjaldtölvur þá stóðumst við ekki freistinguna að prufukeyra nýjustu leikjatölvu Sony, PS Vita. Við lifum líka á tímum þar sem allir þessir markaðir eru að
Read More »Logitech bluetooth lyklaborð fyrir iPad
Þrátt fyrir að iPad sé gagnleg tölva og skjályklaborðið betra en menn bjuggust við, þá gagnast það lítið þegar verið er að skrifa lengri texta. Til er fjöldinn allur af lyklaborðum og lyklaborðstöskum fyrir
Read More »Fling – Stýripinni fyrir iPad
Frá því að Apple opnaði hugbúnaðarverslun sína hefur orðið sprenging í leikjum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Stór hluti leikjanna, og þá sérstaklega sá hluti sem hefur selst hvað best eru leikir sem eru hannaðir
Read More »Aftur til fortíðar – Vodafone 246
Vodafone selur helling af símum sem eru framleiddir fyrir þá, einn af þeim nýrri er Vodafone 246. Ekki er hægt að segja að þessi sími sé neitt merkilegur fyrir annað en það að gefa
Read More »Samsung Galaxy S – Gamla flaggskipið
Samsung Galaxy S var flaggskip Samsung inn í snjallsímaheiminn og kom hann sterkur inn í baráttuna. Samsung hefur nýlega afhent flaggið til Samsung Galaxy SII en einnig kom ódýrari útgáfa sem svipar til Galaxy
Read More »Fyrsti þrívíddarsnjallsíminn!
LG Optimus 3D er fyrsti snjallsíminn sem getur tekið upp myndbönd og tekið myndir í þrívídd. Síminn kom í sölu í ágúst á Íslandi og kostar í kringum 110 þúsund. Þetta er Android snjallsími
Read More »