Annað »
Toast: vörn úr við fyrir snjalltæki og fartölvur
Það eru til ótal tegundir af vörum sem eru hannaðar til þess að verja snjallsíma, spjald- og fartölvur. Vörurnar eru mismunandi eins og þær eru margar, en flestar hafa það sameiginlegt að vera ekki
Read More »Nedrelow iPad umslag: einföld vörn úr sjálfbærri ull
Það að eiga iPad er ákveðin tískuyfirlýsing. Tækið er fallega hannað og oftar enn ekki vilja eigendur slíkra tækja verja það. Það er þó ekki hægt að nota hvaða vörn sem er, heldur þarf
Read More »Maglus snertipenninn: Góður förunautur fyrir spjaldtölvuna
Snertipennar hafa þróast mikið á síðastliðnum árum og eru alltaf að verða betri. Það er aragrúi af þeim í boði fyrir snjalltæki og höfum við hjá Simon verið að reyna að finna besta snertipennann.
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »Glider Gloves: Alvöru snjallsímahanskar
Íslenski veturinn getur verið ansi kaldur og þá er gott að vera með góða hanska. Það er til aragrúi af hönskum og vettlingum sem virka með snjallsímum, en flestir þeirra hafa það sameiginlegt að
Read More »Lenovo Yoga 11 örumfjöllun
Yoga 11 er minni útgáfa af Yoga 13 frá kínverska einkatölvurisanum Lenovo. Ein helsta gagnrýni okkar við Yoga 13 var að hún er of þung (og stór) til að vera góð spjaldtölva. Hvernig svarar
Read More »Backbeat Go2 heyrnatól fyrir fólk á ferðinni
Plantronics er kannski ekki vel þekkt utan fyrirtækjamarkaðar en það virðist vera hasla sér völl á einstaklingsmarkaði. Plantronics hafa helst verið þekktir fyrir að framleiða heyrnatól fyrir borðsíma fyrirtækja. Hér erum við að skoða
Read More »MacBook Pro Retina 13": Meistaraverk
MacBook Pro Retina 13″ útgáfan kom út seint á síðasta ári og var meðfæranlegri og aðeins ódýrari útgáfa af fyrri Retina 15″ tölvunni, sem má kalla Rolls Royce fartölva. Retina nafnið gefur til kynna
Read More »SuperTooth Disco 2 – Mikill kraftur í litlum umbúðum
SuperTooth Disco 2 er nýjasti hátalarinn frá franska fyrirtækinu SuperTooth. Hátalarinn hefur fengið mjög góða dóma á bloggum erlendis og vorum við því ansi spenntir að fá að skoða hann. Hátalarinn er nettur, kröftugur
Read More »Samsung Series 9 15" umfjöllun
Samsung Series 9 er ótrúlega falleg ultrabook með stórum 15″ skjái, sem er ólíkt öllum öðrum ultabook tölvum sem eru oftast með 13″ skjái. Tölvan er greinilega hönnuð til þess að vera Macbook Air
Read More »