Tæknivarpið »
Tæknivarpið: Er verið að loka á Netflix?
Tæknivarpið mætir ferskt á nýju ári með stútfullan þátt af allskonar áhugaverðum orðrómum um hvað muni gerast í heimi tækninnar á árinu 2015. Þeir félagar, Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Bjarni Ben og sérlegur gestur
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 19. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur Bragi Gunnlaugsson fara yfir fréttir vikunnar. Microsoft Band, Gmail Inbox, Moto 360 og ótakmarkað pláss í One Drive. Þetta og margt fleira í loka þætti
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 18. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Marinó Fannar og sérlegur gestur Árni Matthíasson þróunarstjóri mbl.is fara yfir fréttir vikunnar. Meðal efnis er nýjar Nexus græjur, umræður um framtíð spjaldtölvunnar, kostaðar umfjallanir og Android wear
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 17. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur Hörður Ágústsson eigandi Macland fara yfir fréttir vikunnar. Nýjar Apple vörur, lögbann á deildu, Netflix til Íslands og “Atli prófar snjallúr”. Þetta ásamt fikti vikunnar
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 16. þáttur
Stútfullur þáttur af fjöri og fróðleik. Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sjálfur Ævorman úr Hefnendunum, Jóhann Ævar Grímsson, fara yfir fréttir vikunnar, og oft langt út fyrir efnið. Meðal efnis eru nýjar
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 15. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sérlegur gestur Sævar Reykjalín fara yfir helstu tæknifréttir vikunnar. Windows 10, Bendgate storminn, iPad orðróma og Ello samfélagsmiðlinn. Þetta ásamt mörgu öðru
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 14. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Bjarni Ben og Atli Stefán fóru yfir helstu fréttir síðustu daga sem eru búnar að vera frekar Apple miðaðar. Meðal þess sem við fórum yfir: iPhone 6 hands on Bognar
Read More »Nýtt hlaðvarp – allt um Apple viðburðinn í gær
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Andri Valur og Sverrir Björgvinsson frá Einstein.is fara yfir allar fréttir af 9. september viðburði Apple. Í þættinum er rætt um allt það helsta sem Apple kynnti í gær, tveir
Read More »Hlaðvarp Simon.is #2
Annað hlaðvarp Simon.is er nú komið í loftið og er smekkfullt af áhugaverðum umræðum. Það hefur margt gengið á síðan að við vorum síðast með hlaðvarp. Meðal annars má nefna byltingu á íslenskum fjarskiptamarkaði
Read More »Fyrsta hlaðvarp Símon.is
Við hjá Símon.is ákváðum að skella í eitt hlaðvarp í gær. Þetta er hrátt, einfalt og vonandi skemmtilegt. Umræðuefnið var Mobile World Congress, Nokia X, Galaxy S5 (eða var það 5s?), Nýju Galaxy Gear
Read More »