Öpp & leikir »
SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku
Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir
Read More »Fékkstu iPhone í jólagjöf? Náðu þá í þessi öpp.
Hvað er betra en að afkassa splunkunýjan snjallsíma og ná í ný öpp? Þau sem við teljum hér upp eru með þeim bestu fyrir iPhone að okkar mati en eru ekki endilega einungis fyrir
Read More »Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »Kingdom Rush Origins minnkar framleiðni þína
Kingdom Rush Origins kom út fyrir helgina og er í boði fyrir Android og iOS tæki. Þetta er hefðbundinn “tower defence” leikur þar sem leikmenn byggja turna og verjast árásum ýmissa kvikinda. Þó þú
Read More »OZ appið uppfært
OZ appið hefur aldeilis verið uppfært. Það mætti segja að OZ fyrirtækið sé að fara í gegnum einhverskonar endurræsingu. OZ bauð okkur á kynningu í Safnahúsinu (sem hét áður Þjóðmenningarhúsið) þar sem þeir fóru
Read More »Dohop gefur út app
Dohop er þægileg vefsíða til að finna ódýrt flug, bíl eða hótel. Nýlega þá kom út þjónusta sem sýnir þér ódýrustu flugin hverju sinni út frá dagsetningu myndrænt. Þetta kalla þeir Dohop Go! Þetta
Read More »Tinder býður aukaþjónustu gegn gjaldi
Stefnumóta appið Tinder hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarið meðal iOS og Android notenda sem strjúka skjáinn til hægri yfir aðra notendur sem þykja vænlegir til undaneldis. Sean Rad, einn af stofnendum
Read More »Söfnunarapp Rauða Krossins
Rauði Krossinn var að gefa út smá app til að styðja við söfnun sína Göngum til góðs, og bara almennt að safna framlögum. Þeir kalla þetta rafrænan söfnunarbauk, sem er frekar krúttlegt. Simon finnst
Read More »Leggja.is appið uppfært
Leggja appið frá Stokki fékk algjörlega nýtt og endurbætt útlit í iOS með nýrri uppfærslu í gær. Nýja útlitið er flott og virðist við fyrstu sýn einfaldara í notkun. Núna þarf til að mynda ekki
Read More »óhAPPið: einfaldari tjónaskýrslur með snjallsímanum
óhAPPið er nýtt app á vegum Áreksturs sem auðveldar þeim sem lenda í umferðaróhappi að leysa úr sínum málum. Fyrir þá sem ekki vita er Árekstur óháð fyrirtæki sem sérhæfir sig í vettvangsrannsóknum umferðaróhappa.
Read More »