iPhone öpp »
Tinder býður aukaþjónustu gegn gjaldi
Stefnumóta appið Tinder hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarið meðal iOS og Android notenda sem strjúka skjáinn til hægri yfir aðra notendur sem þykja vænlegir til undaneldis. Sean Rad, einn af stofnendum
Read More »Leggja.is appið uppfært
Leggja appið frá Stokki fékk algjörlega nýtt og endurbætt útlit í iOS með nýrri uppfærslu í gær. Nýja útlitið er flott og virðist við fyrstu sýn einfaldara í notkun. Núna þarf til að mynda ekki
Read More »Sjáðu landið í beinni í símanum
Appið „Webcam Iceland” býður upp á að skoða vefmyndavélar sem eru staðsettar víðsvegar um landið og sjá hvað er að gerast í beinni útsendingu eða því sem næst. Þegar þetta er skrifað er mjög
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »Já.is appið – Já takk!
Já.is hefur gefið út nokkur öpp í gegnum tíðina og sum eru betri en önnur. Nýja Já.is appið er hinsvegar stórgott og eitt best útlítandi íslenska app sem við höfum séð. Já.is appið er einfalt,
Read More »Uppfært Box app + 50GB frítt pláss
Box kynnti í gær uppfært app fyrir iOS. Útlitið fær yfirhalningu í anda iOS 7 og nú er hægt er að skoða yfir 100 tegundir af skjölum í appinu. Leitin hefur verið endurbætt og er
Read More »Radíus – Allir íslensku fréttamiðlarnir á einum stað
Radíus er nýtt app frá Gangverki sem gerir notendum kleift að lesa alla helstu íslensku fréttamiðla á einum stað. Appið er hannað til þess að hver og einn notandi geti fengið persónusniðinn fréttastraum og
Read More »Öpp fyrir innviði fyrirtækja
Fyrirtæki eru hægt og rólega að uppgötva að snjalltækin og öppin þurfa ekki bara að nýtast almenningi. Advania bauð meðlimum Simon.is í heimsókn og sýndi okkur þær lausnir sem þeir eru að smíða fyrir
Read More »Vinsæl iPhone og iPad öpp frí í dag
Nokkur af vinsælustu öppunum fyrir iPhone og iPad eru frí í dag. Enginn tilkynning hefur komið frá Apple eða framleiðendum þessara appa um hvers vegna öppin eru frí en það má gera ráð fyrir
Read More »Sjónvarp framtíðarinnar: OZ-appið er komið út
Í dag kom út OZ-appið, sem er gefið út af 365 miðlum í samstarfi við OZ. Það gerir notendum kleift að horfa á sjónvarpsdagskrána í snjalltækjum. Með appinu er hægt að horfa á Stöð 2, aukarásir
Read More »