iPad öpp »
Netbanki Arion fyrir Android og iPhone
Nú hefur Arion banki tekið skrefið inn í árið 2012 og gefið út netbanka app fyrir Android og iPhone. Appið lítur mjög vel út og í núverandi útgáfu er hægt að sjá stöðu reikninga,
Read More »Chrome er mættur á iPhone og iPad!
Vinsælasti vafri í heimi, Google Chrome, er loksins fáanlegur á iOS. Nú geturðu samhæft bókamerki, flipa, stillingar og lykilorð við Chrome vafra á öðrum tækjum eins og Android spjaldtölvu, síma, PC eða Apple tölvu.
Read More »Flight+ gæti einn daginn orðið ómissandi [Umfjöllun]
Ef eitthvað er satt um okkur Íslendinga þá er það að við ferðumst um. Fyrir flest okkar er það ekkert stórmál að fljúga til útlanda og kom það mér sjálfum á óvart þegar ég
Read More »Plants vs. Zombies – Umfjöllun
Nú er Zombie vikunni okkar á Simon.is að ljúka og okkur fannst viðeigandi að enda þetta á móður allra Zombie leikja: Plants vs. Zombies. Leikurinn kom fyrst út á PC og Makka árið 2009
Read More »Þjóðvegur uppvakninganna – Zombie higway
Þjóðvegur uppvakninganna eða Zombie Higway er ekki mjög flókinn leikur. Maður keyrir um í landi uppvakninga og reynir að lifa af. Uppvakningarnir leynast víða, stökkva á bílinn og reyna að velta honum á hliðina og
Read More »Virðisaukaskattur nú rukkaður í App Store
Rétt fyrir síðustu helgi hóf Apple að rukka virðisaukaskatt af öllum seldum öppum í App Store verslununni. Nú leggst 25.5% virðisaukaskattur á allar vörur þar, eins og á aðrar vörur á Íslandi. Hingað til
Read More »WWDC 2012: iOS 6 beta kemur út í dag
Tim Cook, forstjóri Apple, steig á svið fyrr í dag og kynnti helstu nýjungar fyrirtækisins. Það var ekki mikið um óvæntar uppákomur og ekkert sást til iPhone 5 þrátt fyrir að myndir og myndbönd
Read More »Hakkaðu uppvakninga í spað með Zombie Swipeout
Leikurinn Zombie Swipeout kom út frá félagsleikjarisanum Zynga 21 maí á þessu ári og hefur notið þó nokkura vinsælda á appmarket undanfarið enda risi í bransanum hérna á ferð. Leikurinn byggist upp á frekar
Read More »Fleiri öpp frá Facebook – Sérstakt myndavélaapp
Það er greinilegt að Facebook er á fullu að reyna ná stjórn á appmarkaðnum. Fyrir utan að hafa keypt fyrirtæki sem framleiða góð öpp t.d. Instagram, þá hafa þeir á innan við einni viku
Read More »Allt um Eurovision 2012 með Eurovision – Voting appinu
Með Eurovision fylgir slatti af varningi og hefur núna í annað skipti verið gefið út app fyrir keppnina á apple market. Appið er skemmtilega uppbyggt og er voðalega einfalt í notkun. Því er skipt
Read More »