iPad öpp »
Neðanjarðarlestarkerfi Lundúna í hendinni þinni
Nú eru Íslendingar gjarnir á að ferðast til London og ákváðum við hjá Simon.is að kynna okkur hvaða öpp gætu reynst nytsamlega þar úti handa þeim sem nenna ekki að fá sér breskt simkort.
Read More »Facebook uppfærir iPhone og iPad appið
Í dag kom út ný útgáfa af Facebook fyrir iOS (iPhone & iPad). Meðal nýjunga er viðbót við Facebook spjallið sem kallast Chatheads eða spjallhausar eins og við kjósum að kalla það. Spjallhausar virka
Read More »Spotify loksins komið til Íslands!
Spotify er nú loksins í boði fyrir Íslendinga en með þessari vinsælu þjónustu er hægt að streyma lög frítt í hvaða tölvu sem er. Gegn vægu gjaldi er svo hægt að hlusta í snjallsímanum
Read More »Búðu til þitt eigið tímarit með Flipboard 2.0 – myndband
Ný útgáfa af Flipboard kom út í dag fyrir iOS. Stærsta breytingin er sú að nú geta notendur sett sig í spor ritstjóra og búið til sín eigin tímarit. Með því að smella á
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Potaðu í Facebook vinina með nýju appi
Facebook gaf á dögunum út enn eitt snjallsíma appið. Nú er það Pota (e. Poke) möguleikinn sem margir Facebook notendur kannast við sem er kominn út fyrir iOS tæki (iPhone, iPad ofl.). Android bíður
Read More »Google Maps fyrir iOS
Nú er ekki lengur ástæða til að benda á að notkun á kortalausn frá Apple sé mínus í kladdann fyrir notendur iPhone. Google kemur til bjargar Maps lausn sinni fyrir alla þá sem notast
Read More »Nokia Here götukortin komin í iPhone
Við sögðum frá því í síðustu viku að Nokia hyggðist á næstunni gefa út app fyrir iPhone og önnur iOS tæki með Nokia götukortum. Appið er nú komið í AppStore. Okkur hefur ekki gefist
Read More »Nýtt íslenskt app fyrir iPad opnað formlega af menntamálaráðherra á degi íslenskrar tungu
Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, mun sprotafyrirtækið Ís-leikir ehf. gefa út nýtt íslenskt smáforrit fyrir iPad sem kallast Segulljóð og verður það til sölu í App-búðum um allan heim. Í hádeginu mun
Read More »