Fréttir »
Vodafone býður nú upp á 500 megabita/s ljósleiðara
Vodafone býður nú fyrst fjarskiptafélaga á Íslandi upp á 500 megabita á sekúndu nethraða um ljósleiðara. Þetta er talsvert stökk frá 100 megabitunum sem voru áður í boði. Með þeim hraða er hægt að
Read More »Tidal kveikir á Íslandi
Tónlistarveitan Tidal, sem er í eigu Jay Z, hefur nú opnað á þjónustu sína á Íslandi. Veitan býður upp á 25 milljón lög og 75 þúsund tónlistarmyndbönd í háskerpu. Það sem er sérstakt við
Read More »Nexpo viðtöl við sigurvera
Silent tók saman fyrir okkur rosalega fín viðtöl við sigurvera Nexpo 2015, sem var haldin núna 27.mars í Bíó Paradís í samstarfi við Nýherja. Mæting var mjög góð og stemmning mjög góð. Hugleikur Dagsson
Read More »Nexpo teiti í kvöld
Nexpo 2015 verður haldin í fimmta sinn núna í kvöld í Bíó Paradís klukkan 18:00 og þér er sérstaklega boðið að kíkja. Nexpo er vef-, markaðs- og sprotaverðlaunahátíð sem er haldin af Simon.is í samstarfi við Nýherja. Það eru
Read More »Mottumars: Símon.is skorar á Silent
Uppboðsvefurinn Bland.is leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn krabbameini og hefur sett af stað nokkur uppboð til styrktar Mottumars. Við hjá Símon.is fengum áskorun í morgun á Facebook og Twitter og höfum nú
Read More »Nexpo kosning hafin!
Sjö manna úrvalsdómnefnd hefur skilað af sér tilnefningum í topp fimm í hverjum flokki fyrir sig og er kosning hafin. Kosning fer fram á vef Kjarnans. Verðlaun verða afhend næstkomandi föstudag frá 18-21 í
Read More »Þrjú snjallúr sem eru EKKI Apple Watch
Það fór vafalaust ekki framhjá mörgum að Apple hafi haldið Spring Forward viðburðinn sinn í gær þar sem hulunni var svift endanlega af öllu sem viðkemur Apple Watch. Margir geta þó ekki hugsað sér að
Read More »Ný óeðlilega þunn Macbook frá Apple
Apple mun hefja sölu á ótrúlega þunnri Macbook fartölvu 10. apríl næstkomandi. Þessi fartölva mun endurvekja vöruheitið Macbook (án viðskeyta). Hún verður með skörpum 12” retina skjá (2304×1400) sem er næfurþunnur og notar 30%
Read More »Nexpo opnar fyrir tilnefningar
Nú hefur verið opnað fyrir tilnefningar í Nexpo á vef Kjarnans. Simon hvetur alla til að tilnefna, enda er þetta jú verðlaunahátíð fólksins. Hátíðin er haldin í samstarfi við Nýherja, Kjarnann, Landsbankann og Klak-Innovit.
Read More »Ný vefsíða RÚV komin í loftið
Ingólfur Bjarni Sigfússon, nýmiðlastjóri RÚV, kíkti til okkar í Tæknivarpið á dögunum og sagði okkur frá nýjum vef RÚV. Vefurinn er nú kominn í loftið og lítur þokkalega út. Leitarstikan virkar betur en sú
Read More »