Entries by Valgeir Helgi

Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4

Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá ýtar hér um hvað það er sem uppfærist Samsung meginn. Uppfærslan inniheldur í rauninni ekki neinar gríðarlega breytingar og hafa margir framleiðendur […]

Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0

Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki. Einnig er hér frekar tæmandi listi yfir þá sem munu verða uppfærðir í 4.2.2, en það verður endapunkturinn hjá þeim. Stærstu […]

Uppfærsla fyrir Galaxy S2 er kominn til Íslands

  Núna eftir miðnætti byrjaði Samsung að rúlla út Jellybean fyrir Galaxy S2 hér á Íslandi. Til þess að uppfæra símann í 4.1.2 þá verður að tengja símann við Kies. Ekki er hægt að uppfæra símann yfir netið þar sem þessi uppfærsla mun þurfa að endurstilla geimslurýmið á símanum. Til þess að fá þessa uppfærslu […]

Samsung Galaxy S 4 líklega kynntur í mars

Nýjasta slúðrið í kringum væntanlegt flaggskip frá Samsung er að týpa númer fjögur verði kynnt til leiks í lok mars. Þessu til staðfestingar þá hefur minnisbréf um keppni hjá Samsung í Nýja-Sjálandi verið lekið, en í því er tilgreint að tveir sölumenn frá hverjum söluaðila muni vinna sér inn Galaxy S4, ef þeir uppfylla ákveðin […]

Er þetta Samsung Galaxy S3?

Samsung er byrjað að stríða okkur með næsta Samsung Galaxy S3. Þeir hafa nú sett heimasíðu í loftið og slóðin á hana er www.tgeltaayehxnx.com sem er stafarugl úr “The Next Galaxy”. Þegar þú lendir á síðunni tekur niðurteljari á móti þér. En búið er að skoða kóðann á síðunni og þegar niðurtalningunni er lokið þá kemur fram púsluspil.  Þegar búið […]

Geimdauði á símanum þínum – flottasti snjallsímaleikurinn

Dead Space er þriðju persónu skotleikur sem gerist í geiminum. Þú ert staddur í geimstöð þar sem uppvakningar og skrímsli gera allt í sínu valdi til að drepa þig.  Aðalsöguþráðurinn sem útskýrir afhverju þessi skrímsli eru komin til að drepa þig, birtist hægt og rólega í allri sinni mynd.[youtube id=”pKIaygeh8PY” width=”600″ height=”350″] Leikjaspilunin er einföld […]