All posts by Valgeir Helgi »
Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0
Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki.
Read More »Uppfærsla fyrir Galaxy S2 er kominn til Íslands
Núna eftir miðnætti byrjaði Samsung að rúlla út Jellybean fyrir Galaxy S2 hér á Íslandi. Til þess að uppfæra símann í 4.1.2 þá verður að tengja símann við Kies. Ekki er hægt að
Read More »Samsung Galaxy S 4 líklega kynntur í mars
Nýjasta slúðrið í kringum væntanlegt flaggskip frá Samsung er að týpa númer fjögur verði kynnt til leiks í lok mars. Þessu til staðfestingar þá hefur minnisbréf um keppni hjá Samsung í Nýja-Sjálandi verið lekið,
Read More »Jellybean uppfærsla fyrir Samsung Galaxy SII og Galaxy Note staðfest
Nú er búið að staðfesta að Samsung Galaxy SII og Galaxy Note munu fá uppfærslu í Android 4.1.1. Þessir tveir símar eru þeir fyrstu sem fá þessa uppfærslu. Skemmtilegasta viðbótin er klárlega Google Now, sem
Read More »Týndur sími, ekki endilega tapaður
Appið er hugsað sem miðstöð öryggis í símanum þínu. Það er ætlað að vernda þín gögn og símann sjálfan. Appið er frekar einfalt í notkun og á ekki að vefjast fyrir neinum um hvernig
Read More »Er þetta Samsung Galaxy S3?
Samsung er byrjað að stríða okkur með næsta Samsung Galaxy S3. Þeir hafa nú sett heimasíðu í loftið og slóðin á hana er www.tgeltaayehxnx.com sem er stafarugl úr “The Next Galaxy”. Þegar þú lendir á síðunni tekur niðurteljari
Read More »Til hamingju með nýja Android símann – hvað nú?
Til að byrja með Ertu með gagnamagns áskrift? Það sem er best að byrja á er að athuga það, því þú villt geta nýtt símann á netinu dags daglega. Einnig ef þú ert að
Read More »Geimdauði á símanum þínum – flottasti snjallsímaleikurinn
Dead Space er þriðju persónu skotleikur sem gerist í geiminum. Þú ert staddur í geimstöð þar sem uppvakningar og skrímsli gera allt í sínu valdi til að drepa þig. Aðalsöguþráðurinn sem útskýrir afhverju þessi
Read More »Öppin í stafrófsröð í Samsung
Samsung Galaxy er að mínu mati með næst flottustu útlitsbætinguna á eftir HTC. Ég hef alveg getað lifað við það þar sem hægt er að bæta og breyta símanum vel með þeim skjágræjum sem
Read More »